Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1951, Side 27

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1951, Side 27
SVEITARSTJ ÓRNARMÁL 23 Sigurður Ó. Ólafsson, Selfossi. Hermann Eyjólfsson, Ölfushreppi. Kjömeínd Vestfirðinga: Ásmundur B. Olsen, Patreksfirði. Haraldur Steinþórsson, ísafirði, Guðm. Þ. Sigurgeirsson, Kaldrananes- hreppi, Kristján Bjartmars, Stykkishólmi, Björn Guðmundsson, Mýrahreppi. Kjömefnd Norðlendinga: Steinn Steinsen, Akureyri, Gunnar Jóhannsson, Siglufirði, Jón Jónsson, Hofshreppi, Ásgrímur Hartmannsson, Ólafsfirði, Pétur Jónsson, Skútustaðahreppi. Kjömefnd Austfiiðinga: Erlendur Bjömsson, Seyðisfirði, Eiðar Albertsson, Fáskrúðsfirði. 9. Tekjustofnar og fjárhagsgrundvöllur sveitarfélaga: Steinn Steinsen, bæjarstjóri Akureyri, flutti erindi um þetta efni. Forseti þakkaði athyglisvert erindi. 10. Lagabreyting: Eftirfarandi breytingartillaga við lög sambandsins kom frá stjórn og fulltrúa- ráði sambandsins. Jóhann Ilafstein, al- þm., reifaði tillöguna. í. málsliður 7. gr. laganna orðist svo: „Landsþing kemur saman til fundar einu sinni á hverju kjörtímabili sveitar- stjóma, næsta ár eftir að kosningar hafa farið fram." Tillögunni vísað til laganefndar með samhljóða atkv. 11. Fjárhagsáætlun: Eiríkur Pálsson, framkvæmdarstj., lagði fram og skýrði drög að fmmvarpi að fjárhagsáætlun fyrir sambandið árið 1950: Frumvarpinu vísað til fjárhagsnefndar með samhlj. atkv. 12. Hækkun árgjalds: Kom frarn svofelld tillaga frá stjórn og fulltrúaráði sambandsins: „Árgjald sambandsins verði 50 aurar af íbúa sveitarfélags.“ Jónas Guðmundsson, form. sambands- ins gerði grein fyrir tillögunni. Samþ. var einróma að vísa tillögunni til fjárhagsnefndar. 13. Áætlun um tekjur og gjöld tímarits sambandsins 1950: Eiríkur Pálsson, framkvæmdarstjóri, lagði fram tillögu þar að lútandi og reif- aði hana f. h. stjórnar og fulltrúaráðs. Samþykkt í einu hljóði að vísa till. til tímaritsnefndar. 14. Tryggingamál: Páll Þorbjörnsson fulltrúaráðsmaður úr Vestmannaeyjum lagði fram og reifaði eftirfarandi tillögur frá fulltrúaráði sambandsins: I. „Landsþing Sambands ísl. sveitar- félaga telur brýna nauðsyn til bera, að ákvæðum almannatryggingarlaganna varðandi endurgreiðslur á barnsmeðlög- um verði brevtt á þann veg, að fram- færslusveit barnsföður verði krafin þeg- ar í stað um greiðslu, en ekki heimilis- sveit bamsmóður eins og nú tíðkast, þar sem af núverandi endurgreiðsluaðferð leiðir aðeins óþarfa fyrirhöfn og óhag- kvæmar greiðslur fvrir dvalarsveit bams- móður og er til þess fallin að trufla fjár- hag hennar." II. „Landsþing Sambands ísl. sveit- arfélaga, haldið á Þingvöllum, dagana 26—27. ágúst 1950, beinir til stjómar

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.