Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1951, Blaðsíða 33

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1951, Blaðsíða 33
SVEITARST J ÓRNARM ÁL 29 Þorleifur Jónsson, Hafnarfirði, Páll Þorbjörnsson, Vestmannaevjum, Sr. Sigurður Haukdal, Vestur-Land- eyjarhreppi, Vigfús Jónsson, Eyrarbakka, Hermann Evjólfsson, Ölfushreppi, Hálfdan Sveinsson, Akranesi, Jónas Magnússon, Kjalarneshreppi. Varamenn: Auður Auðuns, Reykjavík, Sigurður Sigurðsson, Reykjavík, Magnús Ástmarsson, Reykjavík, Sigurður Guðgeirsson, Reykjavík, Ragnar Guðleifsson, Keflavík, Sigurþór Ólafsson, Fljótshlíðarhr., Stefán Diðriksson, Grímsneshr., Sigurþór Halldórsson, Borgameshr. Ásmundur B. Olsen, oddviti Patreks- firði, bar franr tillögu kjörnefndar um þessa skipun fulltrúaráðs úr Vestfirð- ingafjórðungi og var hún samþykkt: Aðalmenn: Matthías Bjarnason, ísafirði, Kristján Bjartmars, Stvkkishólmi, Björn Guðmundsson, Núpi, Mýrahr., Ásmundur B. Olsen, Patrekshr. Varamenn: Guðmundur Þ. Sigurgeirsson, Kaldr- ananeshr., Þórður Halldórsson, Nauteyrarhr., Guðmundur Ólafsson, Fellshr., Axel V. Tulinius, Hólshr. Steinn Steinsen, bæjarstjóri Akureyri, bar fram tillögu kjörnefndar urn þessa skipun fulltrúaráðs í Norðlendingafjórð- ungi og var hún samþ. Aðalmenn: Guðmufidur Guðlaugsson, Akurevri, Karl Kristjánsson, Húsavík, Halldór Guðlaugsson, Hrafnagilshr., Jón Jónsson, Hofshr. Varamenn: Gunnar Jóhannsson, Siglufirði. Evsteinn Bjamason, Sauðárkróki, Bjartmar Guðmundsson, Aðaldælahr., Sigurður Björnsson, Presthólahr. Erlendur Björnsson, bæjarstjóri, Sevðis- firði, bar frarn tillögur kjörnefndar um þessa skipun fulltrúaráðs úr Austfirðinga- fjórðungi og var hún samþykkt. Aðalmenn: Eiður Albertsson, Fáskrúðsfirði, Sr. Eiríkur Helgason, Bjarnarnesi, Varamaður: Erlendur Björnsson, Sevðisfirði. 30. Kosin ritnefnd „Sveitarstjórnarmála“: Kosnir voru: Jónas Guðmundsson, Reykjavík, Karl Kristjánsson, Ilúsavík, Þorsteinn Víglundsson, Vestmanna- eyjum, Bjöm Guðmundsson, Núpi, Erlendur Björnsson, Sevðisfirði. Formaður flutti Birni Jóhanessyni, fyrn-. bæjarstjórnarforseta, sem hættur var sveitarstjórnarstörfum og gekk því úr stjórn sambandsins, þakkir fyrir góða þátttöku í störfum og stjórn sambands- ins á undanförnum árum og ámaði hon- um heilla. Fundarmenn risu úr sætum. Björn þakk- aði og flutti sambandinu heillaóskir. Þá var kl. 12 á hádegi og fundi frestað. Síðan var sezt að snæðingi, en að honum loknum stigu fundarmenn í bifreiðar í boði Ámessýslu og héldu sem leið liggur að Geysi í Haukadal. Fararstjóri var sýslumaður Ár- nesinga Páll Hallgrímsson. Voru rnenn kornnir að Geysi kl. tæplega 3 e. h. þar var beðið í 6 kl. eftir að hverinn gysi. Voru sett á annað hundrað kíló af sápu í hverinn, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.