Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1951, Page 46

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1951, Page 46
42 SVEITARST J ÓRNARMÁL Frá Alþingi. Alþingi kom saman til funda 10. okt. 1950 og stóð til 7. marz 1951, eða alls 149 daga. Stóð það því nokkru skemur en undanfarandi þing. Afgreidd voru samtals 77 lög. Af þeim voru 53 stjómarfrv. en 24 þingmannafrv. Auk þess höfðu verið samþvkktar 17 ályktanir og fjölda fyrirspurna svarað. Alls voru 197 mál tekin til meðferðar á þinginu og tala prent- aðra þingskjala var 835. F/arJög fyrir áiið 1951 voru afgreidd frá Alþingi 16. des. 1950. Samkvæmt rekstraryfirliti þeirra eru nið- urstöður fjárlaganna þessar: þessar lægju fyrir, þá er Alþingi kæmi næst saman til funda, þar sem liðið var rnjög á þingtímann að þessu sinni. Stjóm sambandsins hafði og heldur ekki gert sér vonir um að koma rnálinu lengra á þessu þingi. Enda Ijóst, að Alþingi getur vart afgreitt málið fyrr en öllum sveitarfélögum hefði verið gefinn kostur á að lýsa afstöðu sinni til frv., en í það fer að vonum tals- verður tími. Félagsmálaráðuneytið mun nú senda frv. til allra sveitarstjórna á landinu með tilrnæl- um um, að þær kynni sér efni þess og láti því í té umsögn um málið. Sveitarst/ornarmál vilja hér með eindregið livetja sveitarstjómamrenn til að kynna sér frv. sem bezt og láta ekki undir höfuð leggj- ast að senda félagsmálaráðuneytinu um- •'"ðna umsögn innan tilskilins tírna. TéJc/ur: Skattar og tollar .................. kr. 221.300.000 Tekjur af rekstri ríkisstofnana .... — 74.052.809 Tekjur af fasteignum ríkissjóðs . . — 10.000 Tekjur af bönkum og vaxtatekjur — 1.124.255 Óvissar tekjur ....................... — 1.500.000 Samtals kr. 297.987.064 Gjöld: Vextir............................ kr. 6.063.486 Kostnaður við æðstu stjórn landsins — 435.056 Til alþingiskostnaðar og vfirskoðun- ar ríkisreikninganna............. — 2.515.576 Til rikisstjórnarinnar...............— 9.079.261 Dómgæzla og lögreglustjórn .... — 16.253.675 Opinbert eftirlit .................. — 1.119.044 Vegna innheimtu skatta og tolla . . — 6.875.610 Sameiginlegur embættiskostnaður . — 1.550.000 Til læknaskipunar og heilbrigðism. — 18.886.751 Vegamál............................. — 27.281.666 Samgöngur á sjó .....................— 2.787.000 Vitamál og hafnargerðir ............ — 8.205.992 Flugmál ............................ — 2.228.147 Kirkjumal .......................... — 4.417.241 Kennslumál ......................... — 39.857.880 Til opinberra safna, bókaútgáfu og listastarfsemi .................. — 3.187.213 Til rannsókna í opinbera þágu o. fl. — 4.626.291 Landbúnaðarmál ..................... — 27.807.075 Sjávarútvegsmál......................— 3.954.539 Iðnaðarmál.......................... — 741.220 Raforkumál ..........................— 4.322.689 Til félagsmála ..................... — 30.293.632 Til eftirlauna og styrktarfjár .... — 7.881.030 Óviss útgjöld ...................... — 30.725.000 llekstrarafgangur .................. — 36.891.990 Samtals kr. 297.987.064 Á undanfömum ámm hafa sambærilegar niðurstöðutölur fjárlaganna verið þessar:

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.