Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1951, Blaðsíða 49

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1951, Blaðsíða 49
SVEITARSTJÓRNARMÁL 45 Grunnupphæðir bóta skv. Grunnupphæðir n kafla heildarlaganna, bota fra 1. jan. 1951. 5 1—4, skulu fra 1. januar 1951 vera sem hér segir: 1. Árlegur elli- og örorkulífevrir samkv. 15. og 18. gr. laganna: a. Fyrir hjón, þegar bæði fá lífeyri: Á 1. verðlagssvæði .......... kr. 6528.00 Á 2. verðlagssvæði ............ — 4896.00 b. Fvrir einstaklinga og lijón, þeg- ar annað fær lífeyri: Á 1. verðlagssvæði ............ — 4080.00 Á 2. verðlagssvæði ............ — 3060.00 2. Árlcgur barnalifeyrir skv. 20. gr. laganna: Á 1. verðlagssvæði ............... kr. 2400.00 Á 2. verðlagssvæði................. — 1800.00 3. Árlegar fjölskyldubætur skv. 30. gr. laganna: Á 1. verðlagssvæði ............... kr. 1200.00 Á 2. verðlagssvæði................. — 900.00 4. F.kkjubætur samkv. 3 5. gr. laganna: Fyrstu 3 mán. eftir lát maka kr. 600.00 á mán. Næstu 9 mán., ef ákvæði greinarinnar heimilar......— 450.00 á mán. 5. Hámark árlegra makabóta skv. 38. gr. laganna: Á 1. verðlagssvæði ............... kr. 2448.00 Á 2. verðlagssvæði ...............— 1836.00 6. Sjúkrabætur samkv. 40. gr. laganna: a. Fyrir kvænta karla, þeg- ar konan vinnur eigi utan heimilis: Á 1. verðlagssvæði .... kr. 18.00 á dag. Á 2. verðlagssvæði .... — 15.00 á dag. b. Fyrir aðra: Á 1. verðlagssvæði .... — 15.00 á dag. Á 2. verðlagssvæði .... — 12.00 á dag. Nú eru hjón eigi samvistum, af heilsufars- legum ástæðum eða öðrum ástæðum, er tryggingaráð metur jafngildar, og er ráðinu þá heimilt að úrskurða hvoru hjónanna um sig fullan einstaklingslífeyri samkv. 15. gr. laganna. Fæðingarstyrkur samkv. 34. gr. styrkur3^" ^aganna skal vera jafn til allra mæðra og nema kr. 600.00 fyrir hverja fæðingu. Þó skal ógift móðir, sem verður fyrir vinnutjóni og tekjumissi vegna barnsburðar og leggur fram úrskurð á hend- ur barnsföður fvrir bamsfararkostnaði eða hefur gert ráðstafanir til þess að afla sér slíks úrskurðar, eiga rétt á því, að Tryggingastofn- unin greiði henni til viðbótar allt að kr. 300.00 á mánuði í allt að 3 mánuði á þann hátt, sem í 2.-4. mgr. greinarinnar segir, enda hefur þá Tryggingastofnunin endurkröfurétt á hendur barnsföður og sveitarfélagi fyrir við- bótarupphæðinni, á sama hátt og segir í 27. gr. laganna um endurkröfurétt á bamalífeyri. Til skýringar er rétt að benda Verðiagssvæði hér á, að samkv. ákvæðum trvgg- íagan'naai ingarlaganna skiptist landið í tvö verðlagssvæði. Til fyrsta verðlagssvæðis teljast kaupstaðir og kauptún með 2000 íbúum eða fleiri, til annars verð- lagssvæðis allir aðrir staðir á landinu. Þó er heimilt að færa kaupstaði eða kauptún milli verðlagssvæða ef óskir koma fram um það frá hlutaðeigandi sveitarstjórn og rannsókn á framfærslukostnaði á þeim stað réttlætir til- færsluna. Gmnnupphæðir slvsabóta Grunnupphæðir samkvæmt JJ kaf]a jaganna slysabota. skulu frá 1. janúar 1951 vera sem hér segir: 1. Dagpeningar samkv. 53. gr. laganna kr. 22.50 á dag. 2. Fullur árlegur örorkulífeyrir samkv. 56. gr. laganna kr. 4080.00. 3. Dánarbætur, samkv. 57. gr. laganna: a. Til ekkju eða ekkils samkv. 1. tölul. kr. 9000.00. Fullur lífeyrir samkv. sama lið kr. 4080.00. b. Bamalífeyrir samki'. 2. tölul. 2400 á ári. c. Bætur til uppkomins barns samkv. 3. tölul. kr. 3000.00—9000.00. Sama gildir systkini, sbr. 5. tölul. d. Bætur til foreldris samkv. 4. tölul. kr. 3000.00—9000.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.