Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1951, Blaðsíða 50

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1951, Blaðsíða 50
46 SVEITARSTJORNARMAL Heimilt er Tryggingastofnuninni að hækka örorkulífeyri samkv. 2. tölul. þessarar greinar, eftir sömu reglum og gilda um ellilífeyri samkv. 17. gr. laganna. Til ársloka 1954 skulu Sýsiunefndir og sýslunefndir í trvgginga- stjórnir sjúkrasam- umdæmum utan kaup. laga fara með um- r bos tryggin^anefnda. staða fara með störf trygg- inganefnda. Þó er sýslu- nefnd heimilt að fela þessi störf sérstakri nefnd, er hún kýs. í kaupstöðum utan Reykja- víkur annast stjórnir sjúkrasamlaganna þessi störf. Verði öll sjúkrasamlög í tryggingaum- dæmi sameinuð í eitt samlag, skal stjórn þess fara með störf trygginganefndar í umdæminu í stað sýslunefndar. Sú breyting var gerð á inn- Framfærsiusveit heimtu meðlaga, að trvgg- barnsföður skal , , . . , '. krafin um mesiag. ingarstofnunin skal ínn- heimta kröfu um endur- greiðslu á þeim hjá framfærslusveit barns- föður ef vanskil verða á greiðslum frá hans hendi. Er þetta breyting til bóta því að áður var dvalarsveit barnsmóður krafin um endur- greiðslu en hún krafði síðar framfærslusveit barnsföður. Breyting þessi er í samræmi við samþykkt á Landsþingi Sambands íslenzkra sveitarfé- laga á Þingvöllum. Samkvæmt 109. gr. laganna um ™aoW v,a almannatryggingar skyldi sveit- arsjóður greiða iðgjöld fyrir þá iðgjaldagreiðendur, er höfðu svo litlar tekj- ur eða eignir, að þeir hvorki greiddu tekju- skatt né eignarskatt. Þetta ákvæði þótti sveit- arfélögum ekki æskilegt, enda í ýmsum til- fellum ranglátt, og voru uppi raddir um, að þessu þyrfti að breyta. Ályktun frá síðasta Landsþingi sambandsins hneig og í þá átt. Af þessum sökum var nú gerð svohljóðandi brevting á 109. gr. laganna: „í stað ákvæða síðasta málsliðs fyrstu málsgr. 109. gr. skulu eftirfarandi ákvæði gilda: Nú greiðir sveitarsjóður iðgjald iðgjalds- greiðanda samkv. 1. málsgr. 109. gr. laganna, og tekur þá sveitarsjóður ákvörðun um hvort og á hvern hátt hún krefur hann um endur- greiðslu." Með þessu ákvæði fær sveitarstjórn heimild til endurheimtu á útlögðu iðgjaldi Framlög sveitarfélaga til trygg- Krefja má ingarsjóðs skulu greidd að ein- f**?™ um þriðia í hlutfalli við fast- fasteigna um r < tryggingargjöid. eignannat allra eigna í sveit- arfélaginu. Af þessum sökum er eðlilegt, að sveitarfélögin hafi einhverjar tekjur af slíkum eignum. Mjög hefur á því borið að ýmsar fasteignir stórar og litlar hafa að engu verið nýttar af eigendum þeirra og þeir því ekki talið sér skylt að greiða af þeim útsvör. Hefur þetta leitt af sér ýmsa erfið- leika og deilur. Sveitarstjórnunum hefur að vonum þótt súrt í broti að verða að greiða verulegar upphæðir af eignum, sem ekkert gáfu í aðra hönd. Nauðsyn bar því til, að lög veittu skýlausa heimild til álagningar í slík- um tilfellum. Á Landsþinginu á Þingvöllum var og gerð ályktun um, að lög yrðu sett, er trvggðu sveitarsjóðum rétt til álagningar á eignir til greiðslu á þeim sköttum og skyldum, er sveitarsjóðurinn óumflýjanlega hefði af þeim. 1 tryggingarlagabreytingunni nýju eru ákvæði þetta snertandi í 2. mgr. 29. gr., en þar segir: „Hafi sveitarsjóður eigi tekjur sem trygg- ingargjaldi svarar af þeim fasteignum, sem gjald sveitarfélags til tryggingarsjóðs miðast við, þegar framlagi er skipt milli sveitarfé- laga innan tryggingarumdæmis, skv. 2. tölul. 3. málsgr. 114. gr. laganna, er sveitarstjóm heimilt að leggja á og innheimta hjá eigend- um fasteignanna upphæð, sem svarar því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.