Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1951, Blaðsíða 51

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1951, Blaðsíða 51
SVEITARSTJÓRNARMÁL 47 gjaldi, sem sveitarsjóður greiðir þannig vegna þeirra.“ Samkvæmt þessu er nú ekki lengur neinn vafi um rétt sveitarstjórna um álagningu á fasteignir til greiðslu tr\;ggingargjalds. Þingið samþykkti svohljóðandi ályktun um /öfnunarverð á olíu og benzíni: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að láta fara fram ýtarlega athugun á verðlagn- ingu á oííu og benzíni, sem flutt er til lands- ins, með það fyrir augum að lækka álagning- una og ákveða jöfnunarverð á þeim vörum urn land allt.“ Reglulegt Alþingi 1951 skal korna saman 1. október n. k. Norrcent sveitarstjórnarmálanámskeið verður lialdið í Hindsgavl á Fjóni í Danmörku nú í sumar, dagana 29. júlí til 4. ágúst. Að námskeiði þessu standa dönsku sveitarstjórnar- félögin og Norræna félagið í Danmörku. Sambandi ísl. sveitarfélaga er gefinn kostur á að senda 2 fulltrúa á námskeið þetta og Norræna félag- inu á íslandi aðra 2. Vitað er, að þarna munu mæta fulltrúar frá öllum hinum Norðurlöndunum og færi vel á, að íslending- ar mættu þar einnig. Samband ísl. sveitarfélaga vill hér með gefa sveit- arfélögum kost á að senda menn á námskeið þetta á sínum vegum og mun greiða götu þeirra eftir beztu getu. Kostnaður við námskeiðið, fyrir utan ferðakostnað milli landa, er áætlaður kr. 115 danskar. Þau sveitarfélög, sem kynnu að vilja sinna tilboði þessu, eru beðin að snúa sér til skrifstofu sambandsins að Klapparstíg 26 fyrir 5. maí n. k., sem gefur allar nánari upplýsingar. Frá Sveitarstjórnarmálum. Samkvæmt ákvörðun síðasta Landsþings sam- bandsins hækkar árgangur ritsins úr kr. 20 upp í kr. 30 frá 1. jan. 1951 að telja. Hækkun þessi er óhjákvæmileg sakir mjög aukins tilkostnaðar vegna prentunar, pappírs o. fl. Þess er vænst, að kaupend- ur bregðist vel við hækkun þessari og láti ekki Sveit- arstjórnarmál gjalda þess að neinu, en stuðli að út- breiðslu þeirra í hvívetna. Samvinna þe^nanna stuðlar bezt að fjárhagslegu öryggi einstaklinganna og þjóðarinnar í heild. ★ * í tryggingum sem öðru er samvinna bezt. SAM VIN N U T RYG GINGAR Reykjavík - Sími 7080.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.