Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1951, Blaðsíða 5

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1951, Blaðsíða 5
SVEITARST J ÓRNARMÁL 3 astur, eins og á norska kerfinu: í hverri tug- cleild allra tíu aðalflokka varð að hafa liólf fyrir: Ýmislegt. í stað þess að losna alveg við vandræða flokksheiti, varð ýmislegt dregið í marga sérdilka. í stað þess að fullgera þetta kerfi, var horfið að því að semja íslenzkan texta við D. K.-kerfið fyrir bæja- og sveita- stjórnir. Flokks- og nrálefnaheiti voru unnin upp úr dagbókar-registri Reykjavíkurbæjar en höfð hliðsjón af fjárhagsáætlunum og hag- skýrslum, einkum efnisyfirliti í Árbókum Reykjavíkur eftir dr. Björn Björnsson. Guð- mundur Vignir Jósefsson fulltrúi fór yfir flokksheiti og efnisröðun ásamt þýðanda, en vafalaust má samræma og færa lieitin bet- ur saman en gert er í efnisskránni sjálfri. Slíkt bíður þá þess tíma, er fengin er einhver reynsla fyrir kerfinu í notkun. Tugstafakerfið er alþjóðlegt, þ. e. kerfiðafa" a- s- Þa® er sam'ð eftir flokkunar- kerfi Dewev's, sem bókasöfn nota, en aukningar og endurbætur eru samþykkt- ar á þingum fulltrúa þeirra, sem kerfið nota. Á þingi „Institut international de docu- mentation“ í Kaupmannahöfn 1935 komst kerfið á dagskrá í Danmörku og árið eftir tóku tveir bæir það upp, Randers og Kolding. 1942 voru 22 bæjarfélög búin að taka upp kerfið í Danmörku, en víðtækust notkun kerfisins er samt í Hollandi, þar sem allar bæja- og sveitastjómir hafa notað það, sumar jafnvel frá því um aldamót. Eins og nafnið bendir til ræðir hér um tugakerfi. Mætti gera grein h’rir þessari tug- skiptingu með því að nota einfalda likingu: Hugsum okkur 10 stórhýsi bvggð utan um alla mannlega þekkingu, í hverju húsi væm 10 salir og í hverjum sal 10 skápar með 10 hillum hver, en hver hilla með 10 hólfum og 10 möppur eða bindi í hverju hólfi; þá er þegar komið tilvísunar pláss fyrir eina milljón binda o. s. frv. Sem betur fer koma öll þessi ósköp ekki til álita í daglegum rekstri bæja- eða sveitastjórna, en til þess að halda líkingunni áfram, mætti hugsa sér, að eitt húsið, nr. 3, væri tileinkað íélagsfiæði og þar væri einn salurinn, nr. 5, ætlaður opin- berri stjómsýslu, og auðkennist hann þá með tölustöfunum 35. í þessum sal eru nokkrir skápar, sem draga að sér athygli vora, merktir frá o til 4, en vér hyggjum aðeins að einum þeirra, sem tekur yfir umboðsstjómii og er nr. 1 í salnurn, og hlýtur þess vegna einkunn- ar-tölustafina 351. Nú eru bæ/a- og sveita- stjóinii aðeins hluti af öllum hugsanlegum umboðsstjórnum, í þessum skáp eiga þær tvær hillur nr. 7 og nr. 8, og af 20 hólfum fyrir bæja- og sveitastjómarmálefni teljum vér upp nokkra aðalflokka (hólf) og auðkennum þannig: Opinberar fiamkvæmdii. •712 Skattai. Verklegar framkvæmdir og ■l1! verksala. Lögnám. Skattar og gjöld. •74 Lögregla. •75 Ró og regla á almannafæii. •754 Afnot gatna og torga ogeftirlit. •755 Skrásetning, manntal. .76 Bönn og leyfi. .761 Veitingaleyfi 0. þ. 1. ^4 o\ vn Dýraverndun, eyðing mein- •77 dýra. Heilbiigðismál. •777 Hreinn jarðvegur, hreint loft. ^4 ^4 ^4 OO Þrifnaður í bæjum. .777.8 711 Skipulag bæja og sveita. •779 712 Garðar, skemmtigarðar. Þrifnaður í meðferð dýra. .78 Dýralækningar. Öryggismál. (Bmna- og björg- --1 OO v-r1 unarmál 0. fl.) Eftirlit með byggingum (bygg- •79 ingarfulltrúi). Sjó 1 og vötn.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.