Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1951, Blaðsíða 10

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1951, Blaðsíða 10
8 SVEITARSTJÓRNARMÁL .08 Starfsmannahald. .777.8:712 Skemmtigarðar: .081 Skilríki, einkennisfatnaður og iH rH q Upphaf, saga, lega, fleira. uppástungur 0. þ. 1. .082 Hlutgengi til opinberra starfa. .073.5i5.i3 Viðhald. .083 Skyldur starfsmanna, starfstil- .526.3 Afrakstur (tekjur). högun. .526.4 Gjöld. .087 Réttindi starfsmanna. •53 Áhöld. .087.41 Laun, húsnæði, fatnaður 0. fl. •545 Bekkir, byggingar .087.43 Biðlaun, eftirlaun, slysatrygg- (t. d. Hljómskál- ing. inn). .088/.089 Önnur atriði varðandi starfs- .075.! 5 Hljómskálanefnd. menn. .08 Starfsmenn .088.3 Kaffistofur á vinnustað. 0. s. frv. .088.8 Starfsmannafélög. Það má í fljótu bragði hafa það á móti .089.7 Heiðurslaun, verðlaun. kerfinu í heild sinni, að seinlegt er að skrifa Þessir hjálparflokkar varða yfirvöld og framkvæmdaratriði og starfsmenn og starfs- mannahald, og er upptalningin hér að fram- an engan veginn tæmandi. Ef hagkvæmt þykir að hafa yfirlit yfir allar nefndir er bók- að á .075.15, en byggingamefnd verður .785.075.15, húsaleigunefnd .778.57.075.15 o. s. frv. í kerfinu er þó víða gert ráð fyrir nefndum eins og t. d. niðurjöfnunarnefnd .713:336.2.027.13 og skólanefnd .851:379.153 á sérstökum númemm innan aðalflokka og ber þá að varast að búa til nýjan undirflokk með viðskeyti. Svipað er að segja um starfs- menn (.08), á stöku stað eru starfsmönnum ætlaðir sérstakir undirflokkar eins og t. d. kennaraliði skóla .851:371.1 og þar verður viðskeytinu .08 ekki komið við, en húsverðir skóla verða, svo dæmi sé tekið .851:371.62.08 (skólahús-starfsmaður) o. s. frv. Hér getur líka verið hagkvæmt að hafa yfirlit yfir t. d. alla fasta starfsmenn og er þá notað númerið .084 = starfsmannatal. Innan upptalningar- flokka svo sem: starfsmannatal, götuheiti eða bæjarfulltrúatal er sjálfsagt að raða eftir staf- rófsröð. Til þess að sýna, hve sundurgreining- in getur orðið nákvæm ef svo býður við að horfa, skal dæmi tekið af skemmtigarði (t. d. Hljómskálagarðinum í Revkjavík). alla einkennisstafina, t. d. fljótlegra að skrifa Viðhald skemmtigarðs á málsskjal en .777.8:712.073.515.13 og raða svo málinu undir viðhald eða skemmtigarða. En gallinn er sá, að önnur málefni skemmtigarðsins lenda þá einhversstaðar annars staðar og yfir- litið glatast. Tugstafakerfið tryggir einmitt það, að málefnin raðast eftir skyldleika og eðli sínu, hvort heldur í daglegri notkun eða skjalasafni. Þegar menn hafa sett á sig nokkra aðalflokka og helztu tilvísunarflokka, verða tölumar heldur ekki svo ákaflega flóknar, en heitaskráin þarf alltaf að vera við hendina svo að menn treysti ekki um of á minnið. Það hefur ekki farið Tiivísunarfiokkar og fram hjá mönnum, að hjáiparmerkjum. rlokksmerkingin hér að framan hefur verið með tvennu móti. Oftast óslitin röð tugstafa, en stundum með tilvísunarmerki : á milli tug- liða. Fyrri liðurinn í slíkri samsetningu talna er þá aðalliður, en hinn seinni tilvísunarliður og vísar beint til aðalflokks í D. K.-alþjóða- kerfinu. Dæmi: .824.12:639.2 = bæjarat- vinnurekstur (.824.12): m. t. t. fiskveiða (639.2). Á fyrri staðnum er punktur á undan tugstafnum 8, sem þýðir, að tölunni 351 (bæjarmálefni) er sleppt (undirskilin), seinni

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.