Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1951, Blaðsíða 22

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1951, Blaðsíða 22
20 SVEITARST J ÓRNARMÁL Á Siglufirði, Sauðárkróki og í Vestmanna- eyjum hefur orðið lítil fjölgun, en á ísafirði hefur mannfjöldinn nokkum veginn staðið í stað, og á Sevðisfirði hefur jafnvel orðið tölu- verð fækkun. í hinum kaupstöðunum hefur aftur á móti orðið mikil fjölgun. Eftirfarandi yfirlit sýnir mannfjöldann í kauptúnum og þorpum með yfir 300 íbúa, sem eru hér að framan talin með sýslunum. Tilgreindur er mannfjöldinn samkvæmt bráðabirgðayfirliti um manntalið 1. des. 1950, með samanburði við prestamanntalið !949 og aðalmanntalið 1940. 1950 !949 294° Járngerðarstaðahv. í Grindav. 352 33° (z67) Sandgerði 441 420 (3 x7) Kópavogur 1514 I3OO (iOO) Borgarnes 641 716 629 1 Icllissandur 329 344 434 Ólafsvík 479 458 473 Stvkkishólmur 814 790 646 Patreksfjörður 857 901 716 Bíldudalur 397 389 352 Þingeyri í Dýrafirði 3l7 310 378 Flateyri í Önundarfirði .... 428 431 440 Suðureyri í Súgandafirði .... 349 339 355 Bolungarvík 7°4 689 643 Hólmavík 421 411 32<5 Blönduós 458 457 436 Höfðakaupstaður (Skagastr.) 573 547 (279) Dalvík 636 616 311 Hrísey 327 3l6 337 Glerárþorp 525 5M 4° 5 Raufarhöfn o\ N 342 (l83) Þórshöfn á Langanesi 362 357 (261) Vopnafjörður 308 (297) (248) Eskifjörður 674 678 690 Búðare\TÍ í Reyðarfirði .... 4OI 401 349 Búðir í Fáskrúðsfirði 591 564 55° Höfn í Hornafirði 423 400 (256) Stokkseyri 437 423 591 Evrarbakki 541 535 465 Selfoss 976 902 (213) Hveragerði 527 485 (i21) Samtals l6l54 15355 9526 (297) (2078) Á yfirlitinu sést, að íbúum þessara kaup- túna og þorpa hefur fjölgað urn rúml. 4V2 þús. manns á áratugnum 1940—50. Þau eru öll talin með sýslunum, en samt hefur íbúum sýslnanna fækkað um 70 manns á áratugnum. Hefur því fólkinu í sveitunum, að meðtöld- um minni þorpum, fækkað urn hátt að sjötta þúsund manns. Þegar kauptún og þorp með yfir 300 íbúa eru talin með bæjum, en minni þorp með sveitum, þá hafa bæjarbúar verið alls við manntalið 1. des. 1950 rúml. 104 þús. manns, en sveitabúar tæpl. 40 þús. Við 5 síðustu manntölin hafa þessi hlutföll verið þannig: Bæjabúar. Sveitabúar. 1910 27464 eða 32.2 % 57717 eða 67.8 % 1920 4°445 — 4* 1 2-7 — 54245 — 57-3 — 293° 59384 — 54-5 — 49477 — 45-5 — 2940 74854 “ 6l-7 — 46494 — 38.3 — !95° 104344 — 72-3 — 399J9 — 27-7 — Á síðastliðnum 40 árum hefur bæjabúum fjölgað um tæpl. 77 þús. manns, en sveita- búum samtímis fækkað um tæpl. 18 þús. manns. (Hagtíðindi í mai 1951). fCosnin^aíiamlltóli fyrir sveitarstjórnir er komin út fyrir nokkru. Bókin er gefin út af félagsmálaráðu- nej'tinu. Efni hennar er sem hér segir: 1. Lög um sveitarstjómarkosningar. 2. Lög um sveitarstjóra. 3. Bæjarstjómir í kaupstöðum. 4. Hreppsnefndir í kauptúnum. 5. Hreppsnefndir í sveitum. 6. Heildaryfirlit kosninga í kaupstöðum 1950 og 1946. 7. OddHtar sýslunefnda. 8. Alþingiskosningamar 1949.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.