Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1951, Blaðsíða 8

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1951, Blaðsíða 8
6 SVEITARSTJÓRNARMÁL urinn enn að í Eyjum. Það var Einar Magnús- son vélsnríðameistari. Rak hann þar vél- smiðju á eigin nafni þar til hann lézt af slys- förum 25. ágúst 1932. Var þá smiðja þessi rekin áfranr fá ár en síðan lögð niður. Einar Magnússon notaði fyrstur rnanna rafsuðu og logsuðu í Eyjum. Smiðjurnar í Vestmannaeyjum hafa ágæt- um kunnáttumönnum á að skipa í iðn sinni. Þær fullnægja vel þörfum útgerðarinnar um vélsmíði og vélaviðgerðir við þær aðstæður, sem fyrir hendi eru . Með stórri og fullkominni dráttarbraut, kæmu stórvirkari og fullkomnari vélsmíða- tæki. Ekki drögum við í efa, að kunnátta er til staðar til að beita þeirn, þegar þar að kenrur. LANDB ÚNAÐURINN. Vestmannaeyingar hafa frá öndverðu haft nokkrar grasnytjar. Þykkur nroldarjarðvegur hylur nrest alla austanverða Heimaey. Þar er því auðvelt land til ræktunar. Unr deiglu í jörðu er ekki að ræða. Um mikinn hluta vest- urevjunnar var hraunið lengst af gróðurlítið, svart og grett. Unr langan aldur hafa verið talin 48 býli á Heimaey. Þau höfðu svo kölluð jarðarétt- indi, þ. e. sanreiginleg afnot alls graslendis á Heimaey og fuglatekju þar, og beit í Ut- eyjum, — en svo nefnast eyjarnar í kringum Heimaey, — og nrikinn hluta alls rekaviðar. Elztu býlin hlutu ítök í næstu og fengsæl- ustu eyjununr og halda þeim enn í dag. Þeir heinrilisfeður, senr ekki höfðu býli til ábúð- ar, voru unr langt skeið kallaðir tónrthús- menn. Túnin á býlunum voru undantekn- ingarlaust lítil, flest 2—3 dagsláttur. Lengst af var erfitt um öflun heyja, og heyskapur tíð- um sóttur í Úteyjar eða hey flutt til Eyja úr nærliggjandi sveitunr. Mörg býlanna, eða unr 20 eru nú lögð nið- ur og tún þeirra tekin í byggingarlóðir . Heinraey öll er talin vera 1125 lra að stærð, ræktað land, grasi gróið láglendi, hraun, sand- ar, fjöll og kaupstaðarlendurnar nreð nriklu athafnasvæði við lröfnina. Árið 1923 voru tún á Heinraey talin vera 54 ha að flatarnráli, og lreyfengur unr 4200 hestburðir. Nautagripir voru þá 175 í Eyjunr, sauðfé ^542 talsins og 65 hross, nratjurta- garðar 3,6 ha og franrleiðsla matjurta nanr 1300 tunnunr af kartöflunr og rófunr. Mann- fjöldi var þá 2850 nranns lreinrilisfastur i kaupstaðnunr. Finrnr árunr áður eða 1918 höfðu Vestmannaeyjar fengið kaupstaðar- réttindi. Eftir að jarðræktarlögin tóku gildi (1923) tók að bera á áhuga fyrir aukinni ræktun landsins. Árið eftir var Búnaðarfélag Vest- nrannaeyja stofnað og hafinn undirbúningur að nriklunr ræktunarfranrkvæmdunr. Árið ^926 er Sigurður Sigurðsson búnaðar- málastjóri fenginn til Eyja til þess að atlruga, hvernig hagkvæmast yrði að framkvæma rækt- unina og ná sanrningunr við bændur þar unr land til ræktunar, því að þeir höfðu sanr- kvænrt byggingu jarðanna afnot alls lands utan túna, en nokkur tún voru þar fvrir án jarðaréttinda. Segja má, að þessi ferð Sigurðar nrarki spor í ræktunarsögu Eyja. Sanrkonrulag náð- ist við bændur um skiptingu á öllu órækt- uðu landi á Heinraey. Hver jörð fékk unr 8 ha. lands, en 19 jarðir voru lagðar niður af ástæðunr, sem áður eru greindar. Útlönd- unr þeirra var skipt í eins og h'Cggja hekt- ara skákir handa alnrenningi. Ræktunarland fengu nú færri en vildu. Nú hófust nrikil átök í ræktunarmálunum. Graslendi var rækt- að í stórunr stíl. Til þess voru fengin stór- virk jarðvinnslutæki. Hraunhólar og klappir sprengt og rifið eða hraunflákar huldir nroldu, senr brátt varð að grænu og gróskumiklu graslendi. Eyjabúar steyptu safnþrær við hvern túnblett og fiskslógi ekið þar í á ver-

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.