Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1951, Blaðsíða 11

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1951, Blaðsíða 11
SVEITARSTJÓRNARMÁL 9 Lundar. Árið 1856 nemur lundaveiðin í Eyjum 331 þúsundi. — 1900 34000 lundar. — — 28000 fýlungar. — 1910 26000 lundar. — — 19000 fylungar. — 1930 51600 lundar. — — 12500 fylungar. — 1940 20000 lundar. — — engir fylungar. — ^947 17750 lundar. — !948 20275 — — 1949 25680 — — 1950 23975 “ — 1951 41500 — Svartfuglaegg: Árið 1949 4500 stk. - ^95° 35°°“ — 1951 9000 — FRÆÐSLUMÁLIN. Talið er, að fyrsti bamaskóli hér á landi hafi verið stofnaður í Vestmannaeyjum árið 1744. Sá skóli lagðist niður um langan tíma sökum fjárskorts að haldið er. Heimilin í Eyjum munu lengst af hafa reynt að feta í fótspor annarra urn það, að kenna börnunum lestur og fullnægja öðrum kröfum til undirbúnings femiingunni. Barna- fræðsla komst þar þegar í fast form upp úr aldamótum og ef til vill fyrr. Stórt og vandað bamaskólahús var byggt í Eyjum 1915—1918 og stækkað og byggður við það fimleikasalur á árunum 1926—1929. í bamaskólanum voru í fyrra 484 böm en

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.