Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1951, Blaðsíða 35

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1951, Blaðsíða 35
Auglýsiné irá Félagsmálaráðuneytinti. Ríkisstjórn hefur, að fengnum tillögum frá trvggingaráði, ákveðið að neyta heimildar bráðabirgðaákvæðis laga nr. 51 /1951 til þess að hækka iðgjöld og fram- lög til tryggingasjóðs á árinu 1951 um jafnan hundraðshluta, og skal hækkunin nema sem næst 11% — ellefu af hundraði — þannig: Hið fasta framlag ríkissjóðs santkvæmt fjárlögum ársins 1951 hækkar um kr. 2.073 milljónir og heildarframlög sveitarfélaganna um kr. 1.287 millj. Iðgjöld at- vinnurekenda samkvæmt 112. gr. skulu innheimtast samkvæmt iðgjaldaskrám ársins fyrir árið 1951 innheimt með álagi sem hér segir: I. verðlagsákvæði: 11. verðlagsákvæði: Iðgjöld kvæntra karla ............ kr. 50.00 kr. 40.00 — ókvæntra karla............. — 45.00 — 35.00 — ógiftra kvenna............. — 35.00 — 30.00 Félagsmálaráðuneytið, 21. júli 1951. Steingr. Steinþórsson. Hallgrimur Dalberg. X ílkynníiiá til húsvátryggfenda utan Reyh.javih.ur, Samkvæmt útreikningi Hagstofunnar hækkar vísitala byggingarkostnaðar í kaupstöðum og kauptúnum upp í 773 og í sveitum upp í 724, miðað við 1939. Vátryggingarverð húsa hækkar að santa skapi frá 15. október 1951 og nemur hækkunin 33% frá núverandi vátryggingarverði, þó hækkar ekki vátryggingar- verð þeirra liúsa, sem metin eru eftir 1. október 1950. Vátryggjendur þurfa því, vegna hækkunar á vátryggingjarfjárhæð eigna þeirra að greiða hærra iðgjald á næsta gjalddaga, 15. október, en undanfarin ár, sem vísitöluhækkun nemur. Ndnari upþlýsingar hjd umboðsmönnum. BRUNABÓTAFtLAG ÍSLANDS.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.