Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1957, Page 5

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1957, Page 5
SYEITAESTJORNARMAL 17. ÁRGANGUR JÚLÍ—ÁGÚST TÍMARIT UM MÁLEFNI ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA ÚTGEFANDI: SAMBAND ÍSLENZKRA SYEITARFELAGA RITSTJORI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: þorvaldur árnason Utanáskrift: SVEITARSTJÓRNARMÁL, Pósthólf 1079, Reykjavik. Höf uðborgaráðstef na Norðurlanda. Sjöunda höfuðborgarráðstefna Norður- landa var sett og haldin í Alþingishúsinu í Reykjavík dagana 16. til 20. ágúst síðast- liðinn. Fundinn sátu 57 fulltrúar bæjarstjórn- anna í höfuðborgum Norðurlanda: i Gunnar Thoroddsen borgarstjóri opn- aði ráðstefnuna og sagði hana setta föstu- daginn 16. ágúst og bauð fulltrúa og gesti velkomna. Að lokinni setningarathöfninni

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.