Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1963, Blaðsíða 9

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1963, Blaðsíða 9
SVEITARST J ÓRNARMÁL 3 Starfsemi Gatnagerðarinnar s.f. á árinu 1962. Á árinu 1962 gengu þrjú sveitarfélög í Gatnagerðina s.f., Seyðisfjarðarkaupstaður, Borgarnes og Höfðahreppur og voru þá við árslokin 19 sveitarfélög aðilar að því. Vorið 1962 keypti félagið gatnagerðar- tæki, malbikunarstöð af gerðinni Wibau frá Vestur-Þýzkalandi, fyrir kr. 437.985,55 og vestur-þýzkan þjappara af gerðinni Sclieid, fyrir 195.190,00. Einnig keypti fé- lagið flutningabifreið af gerðinni Reo- Studebaker frá varnarliðinu til að draga tækin milli staða. Bifreiðin kostaði með miklum endurbótum, sem á henni þurlti að gera, með sérstökum hemlum og örygg- istækjum vegna dráttarútbúnaðar, kr. 137.- 795,35. Stofnkostnaður við kaup þessara nauð- synlegu tækja nemur því kr. 770.970,90. Félagið fékk að láni kr. 500 þús. í Bjarg- ráðasjóði íslands, en að öðru leyti voru kaupin kostuð með stofnframlögum aðil- anna. Gatnagerðartækin voru reynd í Hafnar- lirði í byrjun júnímánaðar og voru þar um, þar sem gert er ráð fyrir, að heimils- hjálp á vegum sveitarfélaga láti í té aðstoð því fólki, sem á umönnun þarf að halda. Vafalítið verður það hlutverk sveitar- stjórnanna að framkvæma þessa löggjöf að mestu leyti, þegar Jjar að kemur. Hvergi er þeíss getið, hversu mikið fé sé Jsau 40% af happdrættistekjunum, sem renna eiga beint í sjóðinn, en eftir Jtví, sem næst verður komizt ,mun Jrað vera um 2 milljónir króna á ári, eins og nú er. Með sama framlagi annars staðar frá, malbikaðir samtals 1260 fermetrar í götu, sem var 180 m á lengd og 7 m á breidd. Um mánaðamótin júni-júlí voru tækin flutt til ísafjarðar, voru Jiar notuð sam- hliða malbikunarvél, sem er í eigu kaup- staðarins, en eftir lauslegri mælingu virð- ist hún liafa lagt þar á 1315 fermetra svæði. Frá ísafirði voru tækin flutt til Sauðár- króks dagana 5.—10. ágúst og voru Jrar að verki frá 13. ágúst og út septembermánuð. Á Sauðárkróki voru lagðar akbrautir sam- tals 597 m á lengd og 9 m á breidd eða samtals 5373 fermetrar, auk Jjess malbikað bifreiðastæði 210 m2, svo malbikun Jaar nam samtals 5583 fermetrum. Auk malbik- unar var vélasamstæðan notuð til Jjess að blanda olíumöl, sem lögð var á 135 metra götu 8 m breiða eða á 1080 fermetra. Þannig voru lagðar götur, malbikaðar og olíubornar, samtals 6663 fermetrar á Sauð- árkróki. Þegar tækin komu að Sellossi í byrjun októbermánaðar var tíðarfar orðið slæmt, enda komið haust. Þar voru malbikaðar á mætti Jrá gera ráð fyrir, að reisa mætti íbúðir fyrir aldrað fólk fyrir um 4 milljón- ir króna á ári fyrstu árin, og er Jaað dágóð byrjun. Fagna ber Jjessari lagasetningu, og er ekki að efa, að sveitarstjórnir, sérstak- lega í kaupstöðum og í kauptúnum, koma til með að notfæra sér Jsá hjálp, sem hér er fram boðin. Nánar verður væntanlega vikið að þessu máli, Jjegar lögin hafa end- anlega verið afgreidd frá Alþingi og nánari reglur settar um framkvæmd þeirra. /. G.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.