Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1963, Blaðsíða 7

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1963, Blaðsíða 7
SVEITARST JÓRNARMÁL Myndin sýnir stórhýsi, sem risið Inifa á landaskilum Keflavikur og Njarðvihur. Keflavilturhöfn: blasir við, hún verður senn hluti af steerri höfn, landshöfninni. árum. Barnaskólar eru eðlilega aðskildir, en unglingar úr Njarðvíkum stunda nám í eístu bekkjum gagnfræðaskólans í Keílavík, sem nú hefur fengið ný og fullkomin húsa- kynni. Keflavíkurbær hefur nýlega fest kaup á 2 hæða húsi, sem er ætlað sem tómstunda- heimili fyrir starfsemi æskulýðsráðs, fyrir karlakór, fyrir lúðrasveit og lónlistarskóla. í ráði er að reisa hús íyrir slökkviliðs- áhöld og verður það staðsett með tilliti til sameiginlegra nota, og reyndar er það kall- að til starfa um öll Suðurnes, Jtegar með þarf. Hvað landrými snertir, Jrá er nú svo kom- ið, að Kefíavík hefur ekki til umráða nema takmarkað byggingarsvæði og á ekki landið, sem kaupstaðurinn stendur á. Njarð- víkurhreppur og landshafnarstjórn hafa- hins vegar tif umráða landrými og færist J)að í vöxt, að menn búsettir í Keílavík,. reki fyrirtæki staðsett í NjarðvíkurhreppL Enda Jjótt álagningarreglur og útsvarsstigar hafi verið samræmdir í sveitarfélögununr veldur Jjessi Jjróun mála talsverðum kvíða,. einkum |jó stjórnendum Keflavíkurkaup- staðar. Landfræðilega séð eru Keflavík og Ytri- Njarðvík eitt byggðarlag. Hins vegar stend- ur Innri-Njarðvík með 240 íbúum nokkuð. frá. Hvort Jætta byggðarlag á að vera eitL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.