Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Blaðsíða 3

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Blaðsíða 3
S VEITARSTJ ÓRN ARMÁL 23. ÁRGANGUR 3.—4. HEFTI TÍMARIT UM MÁLEFNI ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA ÚTGEFANDI: samband íslenzkra sveitarfélaga ritstjori OG ÁBYRGÐARMAÐUR: jónas guðmundsson Utanáskrift: SVEITARSTJÓRNARMÁL, Pósthólf 1019, Reykjavik. LANDSÞING Sambands íslenzkra sveitarfélaga 1963. tt andsþing Sambands íslenzkra sveitarfé- '' laga, hið 7. í röðinni, var lialdið að Hótel Sögu í Reykjavík dagana 22.-24. ágúst síðastliðinn. Formaður sambandsins, Jónas Guð- mundsson, setti þingið og minntist í upp- hafi þriggja manna, er látizt hafa síðan síð- asta þing var háð og komið höfðu við sögu sambandsins, en þeir voru Erlingur Frið- jónsson bæjarfulltrúi, Akureyri, Eiríkur Jónsson oddviti, Skeiðahreppi og ívar Ja- sonarson oddviti, Gaulverjabæjarhreppi. Því næst bauð hann velkomna til þings- ins gesti frá sveitarstjórnarsamböndum á Norðurlöndum, en þeir voru frá Den danske Kiibstadforening og De samvirkende Sogneraadsforeninger í Danmörk, frá Maal- aiskuntien Liitto í Finnlandi, frá Norges byforbund og Norges Herredsforbund og frá Svenska StadsförbundetogSvenskalands- kommunernas förbund. Einnig kynnti hann tvo sveitarsljórnarmenn frá Þórshöfn í Fær- eyjum, sem staddir voru hér á landi og sátu þingið. Þá bauð formaður einnig velkomna aðra gesti þingsins þ. á. m. fjármálaráðherra Gunnar Thoroddsen og þá menn, sem ákveðið var að flyttu erindi á þinginu. Avarp formanns birtist í Jjessu hefti á bls. 13. Þingfulltrúar. Samkvæmt yfirliti kjörbréfanefndar, en framsögu hennar hafði Stefán Gunnlaugs- son ritari sambandsins, höfðu verið kosnir til þingsetu 170 fulltrúar, 42 frá kaupstöð- um og 128 frá hreppsfélögum, en til þings-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.