Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Blaðsíða 8

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Blaðsíða 8
6 SVEITARST JÓRNARMÁL liugun á því, hvernig tryggja megi rétt sveitarstjórna við framkvæmd III. kafla vatnalaga nr. 15.frá 20. júní 1923 um töku vatns í landareign í eigu einstaklinga með hliðsjón af ákvæðum um lriðhelgi eignar- réttarins. b. Leit að tieyzluvatni. 7. landsþing Sambánds ísíenzkra sveitar- íélaga felur stjórn sambandsins að hlutast til um, að jarðhitadeild raforkumálastjórn- ar annist alla sérfræðilega aðstoð við leit að neyzluvatni. Þingið leggur áherzlu á brýna nauðsyn þess að sveitarfélög í nábýli hafi með sér samvinnu um leit og nýtingu neyzluvatns og jarðhita, þar sem aðstæður gefa tilefni til. c. Aðstoð til vatnsveitna. 7. landsþing Sambands íslenzkra sveitár- félaga felur stjórn sambandsins að hlutast til um, að lijgum um aðstoð til vatnsveitna nr. 93/1947 verði breytt á þá leið, að fram- lag ríkissjóðs til vatnsveituframkvæmda nái einnig til dreifikerfis vatnsveitna. 7. landsþing Sambands íslenzkra sveitar- félaga skorar á fjárveitingavaldið að auka svo framlög til vatnsveitna, að kaupstaðir geti einnig notið styrks til vatnsveitufram- kvæmda, svo sem ráð er fyrir gert í lögum. 3. Gatna- og vegagerð. Landsþingið telur mjög aðkallandi að sveitarfélögum landsins skapist frambúðar- möguleikar til framkvæmda i varanlegri gatna- og vegagerð. Þingið álítur rétt að stofnaður verði sér- stakur sjóður til að sinna þessu hlutverki. í þennan sjóð renni árlega ákveðinn hluti af innflutningsgjaldi af benzíni (eigi minna en kr. 0,50 á lítra miðað við núverandi verðlag) og samsvarandi hluti af þunga- skatti bifreiða. Ef ríkisstjórn og Alþingi telja ekki unnt að greiða framlögin af nú- verandi tekjurn ríkissjóðs af þessum skatt- stofnum, leggur jaingið til, að gjöld þessi verði hækkuð sem þessu svarar. Llm úthlutun og lánveitingar úr sjóðnum verði settar ákveðnar reglur, er meðal ann- ars tryggi, að fé sjóðsins verði eingöngu var- ið til varanlegrar gatna- og vegagerðar og mótframlög komi úr sveitarsjóðum. Sjóðn- um verði einnig veitt heimild til að taka lán til starfsemi sinnar ef þess gerist þörf. Þingið felur stjórn sambandsins og full- trúaráði að vinna ötúllega að framgangi þessa máls við Alþingi og ríkisstjórn. 4. Kjaramál. Sjöunda landsþingi Sambands íslenzkra sveitarfélaga er Ijóst, að lög nr. 55 1962 um kjarasamninga opinberra starfsmanna muni óhjákvæmilega hafa í för með sér miklar breytingar á launakerfi og launagreiðslum hinna einstiiku sveitarfélaga. Þingið teltir nauðsynlegt, að sem mest samvinna náist milli sveitarfélaganna um nýskipan kjara- mála, þannig að eins mikið samræmi fáist milli einstakra sveitarfélaga og aðstæður leyfa. Þingið telur eðlilegt, að við gerð heildarkjarasamninga kaupstaðanna verði að þessu sinni höfð hliðsjón af niðurstöð- um kjaradóms um kjör ríkisstarfsmanna. Þingið samþykkir að kjósa 7 manna milli- þinganelnd, er athugi, hvernig slíkri sam- vinnu verði bezt hagað í náinni framtíð. Nefndin skal í störfum sínum einkum kanna oggera tillögur um eftirgreind atriði: 1. Hvernig sem mestu samræmi verði náð milli heildarkjarasamninga, er kaupstað- irnir gera við starfsmenn sína. 2. Semja drög að reglum um lágmarks-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.