Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Blaðsíða 14

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Blaðsíða 14
12 SVEITARST JÓRNARMÁL A ustfirðmgafjórð ungur: Aðalmenn: Bjarni Þórðarson, Neskaupstað Egill Benediktsson, Bæjarhreppi. Varamenn: Gunnþór Björnsson, Seyðisfirði Sigurður Gunnarsson, Vopnafjarðarhr. Þingslit. Áður en þinglausnir fóru fram, las for- maður sambandsins skeyti til þingsins frá Emil Jónssyni telagsmálaráðherra, þar sem hann þakkar sambandinu gott og heilla- drjúgt starf og árnar jiví allra heilla. Þá fluttu kveðjur fulltrúar sveitarstjórn- arsambandanna á Norðurliiiulum, þeir: Woldhardt Madsen borgarsjjóri, formaður Den danske Köbstadíorening, Paavo Pekka- nen aðstoðarframkvæmdastjóri Maalaisk- untien Liitto og afhenti hann formanni Sambands íslenzkra sveitarfélaga gjöf frá finnska sambandinu, skál forkunnarfagra, Kjell T. Evers framkvæmdastjóri Norges Byforbund og Norges Herredsforbund, Rudolf Anderberg formaður Svenska lands- kommunernas förbund. Formaður sambandsins þakkaði fráfar- andi stjórnarmönnum Tómasi Jónssyni, Birni Finnbogasyni og Stefáni Gunnlaugs- syni störf Jreirra í þágu sambandsins, og bauð hina nýju stjórnarmenn: Pál Líndal, Hafstein Baldvinsson og Vigíús Jónsson velkomna til starfa í stjórn sambandsins. Þá Jrakkaði hann hinum norrænu gestum kom- una og árnaði þeim og samböndum þeirra heilla og loks þakkaði hann öðrum gestum Jringsins og jnngíulltrúum góða Jnngsetu og óskaði Jreim góðrar heimferðar og heinr- komu, og sagði Jrvínæst Jringinu slitið. Karl Kristjánsson Jrakkaði fyrir hönd Jringfulltrúa formanni góða og röggsamlega fundarstjórn og vel undirbúið Jring, og árn- aði honum allra heilla. Var Jrvinæst af Júngi gengið. Kynnisferð um Suðurland. Að loknu Jringhaldi, eftir hádegi laugar- daginn 24. ágúst, var norrænum gestunr á Jringinu boðið í kynnisför ásamt stjórn sam- bandsins og nokkrunr oddvitum. Var konr- ið á dælustöð Hitaveitu Reykjavíkur að Reykjum í Mosfellssveit og síðan ekið á Þingvöll, Jrar sem Páll Líndal rakti í stuttu nráli sögu staðarins. Síðar unr daginn var írafossvirkjunin skoðuð en síðan var ekið að Laugarvatni og gist Jrar. Á sunnudags- nrorgun var komið að Geysi og Gullfossi og síðan hlýddi hópurinn guðsjrjónustu í Skálholtskirkju. Á lreimleið var ekið niður Skeið, skoðað Mjólkurbú Flóamanna, sund- höllin á Selfossi, gróðurhús í Hveragerði og borholur Jrar, senr vöktu geysilega at- lrygli gestanna. Kvöklverður var snæddur að Hótel Hveragerði í boði oddvita Hvera- gerðishrepps, Selfosshrepps, Ölfushrepps og Eyrarbakkahrepps. Veður var lrið fegursta báða dagana. '-----------------------------------x FRÁ STJÓRNINNI Á fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar sambandsins skipti hún með sér verk- unr. Páll Líndal skrifstofustjóri var kosinn varaformaður sambandsins og Hafsteinn Baldvinsson bæjarstjóri rit- ari. Ákveðið var að lrakla fundi íyrsta mánudag lrvers mánaðar, svo sem venja lrefur verið undanfarin ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.