Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Blaðsíða 37

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Blaðsíða 37
SVEITARST J ÓRNARMÁL 35 um til Noregs árið eftir. Hinn 1. apríl 1962 tók við starfinu frú Fríða Frímannsdóttir, en hún fluttist úr bænum hinn 1. júní s.l. og tók þá við starfinu fröken Ingibjörg Björnsdóttir, sem nú gegnir því. Verkefni skrifstofunnar liafa farið sívax- andi hin síðustu ár. Hún sér um reiknings- hald sambandsins og innheimtu, um tíma- ritið Sveitarstjórnarmál og aðra útgáfustarf- semi, skýrslugerð og upplýsingasöfnun. Hún annast undirbúning stjórnarfunda, svarar bréíum og fyrirspurnum og leitast við að láta oddvitum og öðrum sveitarstjórnar- mönnum í té hvers konar fyrirgreiðslu, sem um er beðið, sé þess kostur. Þá ber skrif- stofunni og að halda uppi tengslum við sveitarstjórnarsambönd erlendis, og að greiða úr erindum, sem sambandinu berast frá opinberum aðilum, Alþingi og ríkis- stjórn, en þeir hafa í vaxandi mæli snúið sér til sambandsins um álitsgerðir og um- sagnir um þau mál, sem sveitarfélögin varð- ar sérstaklega. Alþjóðlegt samstarf. Samskipti við sveitarstjórnarsamböndin á Norðurlöndum og Alþjóðasamband sveit- arfélaga er vaxandi þáttur í starfi sambands- ins. ALÞJÓÐASAMBAND SVEITARFÉLAGA - I.U.L.A. - — International Union of Local Autlior- ities, — sem aðsetur hefur í Haag, heldur uppi víðtæku samstarfi sveitarstjórnarsam- bandanna í mörgum ríkjum heims. Ársþing I.U.L.A. hafa verið haldin á kjörtímabilinu í ísrael árið 1960, og í Washington árið 1961, en stjórn sambandsins sá sér ekki fært að taka þátt í þeim þingum. Hins vegar átti Alþjóðasambandið 50 ára afmæli á þessu vori og var þess minnzt með hátíðlegri ráðstefnu í Haag dagana 17.—25. júní síðast- liðinn. Af hálfu sambandsins sóttu afmæl- isþingið tveir fulltrúar, varaformaður sam- bandsins, Tómas Jónsson borgarlögmaður, og ritari sambandsins, Stefán Gunnlaugs- son fv. bæjarstjóri. Alþjóðasambandið hefur gefið út nokkur rit um einstaka þætti sveitarstjórnarmál- efna og heíur skrifstofa sambandsins látið í té upplýsingar frá íslandi um slík mál- efni, eftir því sem um hefur verið beðið. Þannig var á árinu 1960 samin rækileg greinargerð um fjárhagsmál íslenzkra sveit- arfélaga og á fyrra ári voru sendar upplýs- ingar varðandi spillingu andrúmsloftsins, og er í nýútkomnum bæklingi I.U.L.A. vak- in sérstök athygli á því erindi. í sambandi við afmælisþingið á þessu ári var gefin út bók um Jrróun sveitarstjórnar s.l 50 ár og er ein ritgerðin í Jreirri bók um sveitarstjórnarmál á íslandi. Aljrjóðasam- bandið hefur látið gera sérfræðilega grein- argerð um áhrif Efnahagsbandalags Evrópu á sveitarstjórnir í Evrópuríkjunum. Skrifstofa sambandsins hefur undir hönd- um margvísleg rit um málefni sveitarfélaga, sem Aljrjóðasambandið hefur gefið út. Innan Aljrjóðasambandsins hefur verið sett á laggirnar sérstök Evrópunefnd, sem fjalla skal um Jrau málefni, sem varða Evr- ópuráðsríkin eingöngu. í henni eiga sæti einn fulltrúi frá hverju Evrópuráðsríkjanna en síðan starfar fámennari framkvæmda- nefnd. Stjórnin tilnefndi Gunnlaug Péturs- son borgarritara í Reykjavík sem aðalfull- trúa og Stefán Gunnlaugsson fv. bæjar- stjóra sem varafulltrúa af hálfu sambands- ins í. þessar nefndir. Aljrjóðasambandið heíur gert áætlun um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.