Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Blaðsíða 43

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Blaðsíða 43
SVEITARSTJÓRNARMÁL 41 starfsemi, sem nær til landsins alls, svo og á olíufélög, eru lögfest. 4. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga er lögfestur og eíldur enn frá Jjví, sem áður var, með ]m að í hann renna ^4 hlutar af lands- útsvörum og einnig er ráðherra heimilt að halda eftir 1% af tekjum sjóðsins, unz hann nemur allt að 5 millj. krónum til að sinna Jrörfum sveitarfélaga, sem aðstoðar jmrfa. 5. Einn útsvarsstigi er upp tekinn um land allt. Það er næsta eðlilegt að svo róttæk breyt- ing, sem með tekjustofnalögunum var gerð á hinni fyrri tekjulöggjöf sveitarfélag- anna, sé nokkra stund að sníða sér Jrann stakk, sem bezt hæfir í framkvæmd á hin- um ýmsu stöðum og við hinar ólíkustu aðstæður. En svo er það jafnan Jaegar ný löggjöf er sett, að ýmsir árekstrar verða í framkvæmd hennar fyrst í stað. Svo hefur einnig farið hér og verður Jjá að bæta þar úr eftir beztu getu og breyta löggjöfinni í Jreim atriðum, sem nauðsyn krefur. JÖFNUNARSJÓÐUR SVEITARFÉLAGA Stórfelldasta átakið, sem gert hefur verið á síðasta kjörtímabili til að tryggja fjár- hagsafkomu og sjálfstæða tilveru sveitarfé- laganna, er tvímælalaust setning laganna um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga, sem síðar voru tekin inn í tekjustofnalögin. Með Jaeirri löggjöf er stigið stórt sjror í þá átt, sem frá upphafi hefur verið stefna Jaessa sambands, sem sé, að tryggja sveitarfélög- unum fastan tekjustofn, sem væri öruggari en útsvörin en þau bregðast mest þegar Jjörf sveitarfélaganna fyrir öruggar tekjur er einmitt brýnust, s. s. í illu árferði. Um sjálfan Jöfnunarsjóðinn, hvernig tekna til hans er aflað, skipting teknanna og starfssvið hans yfirleitt Jaarf ekki að ræða hér, Jjví það vita allir sveitarstjórnar- menn. Hitt gera menn sér e. t. v. síður ljóst, hvílík gjörbreyting hefur orðið og á eftir að verða á fjárhagsgrundvelli sveitarfélag- anna við tilkomu sjóðsins. Á Jjetta þó alveg sérstaklega við um hin smærri sveitarfélög, en kaupstaðirnir fá einnig miklar tekjur frá sjóðnum. Nú hefur úthlutun úr Jöfnunarsjóði far- ið fram Jrrisvar: 1960 var úihlutað 54,7 milljónum króna 1961 - - 69,9 - - 1962 - - 91,4 - - Við síðustu úthlutunina voru þeir 34 hlutar landsútsvaranna, sem renna eiga í Jöfnunarsjóð, með í úthlutuninni, en lands- útsvör af ríkiseinkasölum og öðrum ríkis- fyrirtækjum koma fyrst til úthlutunar úr Jöfnunarsjóði á árinu 1963, svo búast má við að þá fari tekjurnar frá Jöínunarsjóði yfir 100 milljónir króna. Árið 1961 voru útsvör á öllu landinu 421 milljón króna og framlag Jöfnunarsjóðs 70 milljónir króna eða ]/6 hluti af útsvars- byrðinni. Árið 1962 var Jjessi hluti stærri, að líkindum 14 hluti, en fullnaðarskilríki Jjar um eru ekki enn fyrir hendi. Greini- legt er að Jressi tekjustofn fer vaxandi en vafalaust Jrarf að endurskoða skiptareglurn- ar áður en langt um líður. Loks er rétt að geta Jsess, að Jiau ákvæði í lögunum um Jöfnunarsjóð, sem ætluð eru til Jjess að tryggja skil sveitarfélaga við ríkissjóð og ríkisstofnanir, svo og um skil sín í milli, hafa nú Jjegar orðið til Jjess að úr þeirri vanskilaflækju, sem orðin var á Jjeim sviðum, hefur nú þegar greiðzt að mestu leyti. BJARGRÁÐASJÓÐUR ÍSLANDS. Á seinasta landsjjingi sambandsins árið 1959 var samþykkt að skora á ríkisstjórn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.