Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Blaðsíða 46

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Blaðsíða 46
44 SVEITARST J ÓRNARMÁL Lög um almannavarnir voru sett á Al- |)ingi s.l. vetur og var um þau ijallað á fundi fulltrúaráðs sambandsins á árinu 1962 og lýsti fulltrúaráðið stuðningi við frum- varpið. Lög um almenningsbókasöfn voru sett á seinasta Alþingi og er í þeim komið á fast- ari skipan á samstarf sveitarfélaga og ríkis- sjóðs um byggingu og rekstur bókasafna. Lög um ríkisábyrgðir voru sett á Alþingi árið 1961 og takmarka þau veitingu ábyrgða- skuldbindinga ríkissjóðs. Er gert ráð fyrir tvenns konar ríkisábyrgð, einfaldri ábyrgð og sjálfskuldarábyrgð, og skuli ábyrgðar- þegar greiða ríkissjóði áhættugjald. Stjórn- in gerði í umsögn sinni tillögu um, að fall- ið yrði frá slíkum áhættu- og ábyrgðargjöld- um, umfram venjuleg bankagjöld, þegar sveitarfélög eru lántakendur, en ekki var sú tillaga tekin til greina. Heimild til sameiginlegrár innheimtu op- inberra gjalda. Auk framangreindra mála er rétt að geta hér um lög um lieimild til sameiginlegrar innlieimtu opinberra gjalda, sem sett voru á Alþingi árið 1960. Heimilað er í Jieim lögum að innheimta í einu lagi (>11 opinber gjöld í sveitarfélagi eftir J)ví sent um semst milli aðila. Fyrsta innheimtustofnunin samkvæmt J)essum lögum hefur J)egar tekið til starfa, í Reykjavík. Með þessari lagaheimild er opnuð leið til að framkvæma hugmynd, sem lengi hef- ur verið til umræðu, J)ar sem breytt tilliög- un gæti leitt af sér aukið hagræði og minni tilkostnað við innheimtustörf. V erkst jóranámskeið Á AlJ)ingi 1961 voru sett lög um verk- stjóranámskeið. Iðnaðarmálastofnun íslands annast framkvæmd J)eirra en kostnaður við námskeiðin greiðist úr ríkissjóði. Nokkur námskeið hafa verið haldin samkvæmt þess- um nýju lögum, og munu allmargir verk- stjórar hinna stærri sveitaríélaga liafa verið meðal J)átttakenda. ☆ Auk J)essara nýmæla á sviði löggjafar, sem sveitarstjórnir varðar, hefur stjórn sam- bandsins látið í té álit sitt á ýmsum laga- frumvörpum, sem ekki hafa náð fram að ganga eða eru enn ekki komin til endan- legrar afgreiðslu Al})ingis. Þar á meðal er frumvarp til nýrra skipulagslaga. Það var sent á fyrra ári öllum sveitarstjórnum í landinu og er nú til meðferðar á þessu landsþingi. Ógetið er J)á um fjölmargar tillögur til J)ingsályktunar, sem komið hafa til kasta stjórnarinnar, sem ekki er ástæða til að telja upp hér. Þegar á heildina er litið, virðast stjórnar- völd, Aljnngi og ríkisstjórn, hafa tekið rétt- mætt tillit til ábendinga sambandsstjórnar og fulltrúaráðs og ber að meta J)að réttilega. IJ tgáfustarfsemi. „SVEITARSTJÓRNARMÁL". Tímaritið Sveitarstjórnarmál hefur kom- ið út á kjörtímabilinu nokkuð reglulega sex sinnum á ári og hefur verið eins og áður samstarf við Tryggingarstoínun ríkis- ins unt útgáfuna. Formaður sambandsins hefur verið ritstjóri tímaritsins af sambands- ins hálfu og skrifstofan annazt efnissöfnun, prófarkalestur, auglýsingasöfnun og fjármál og liefur fjárhagur tímaritsins farið batn- andi. Reikningar J)ess fylgja að vanda reikn- ingum sambandsins. Stjórnin samj)ykkti ný- lega að láta breyta útliti tímaritsins og heíur verið reynt að gera það aðgengilegra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.