Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Blaðsíða 52

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Blaðsíða 52
50 SVEITARST J ÓRNARMÁL með sér bandalag og samræma þar kröfu- gerð sína, væri ekki óeðlilegt, að launa- málanefnd þingsins íhugaði, livort ástæða þætti til að santbandið hefði forgöngu um að koma á fastri skipan, t. d. fastri launa- málanefnd, sem annaðist undirbúning að samningagerð af hálfu þessara sveitarfélaga og fjallaði um einstök tilvik, sem upp kæmu við framkvæmd kjarasamninga við starfs- ntenn. Ætla mætti með hliðsjón af þeirri reynslu, sem fengizt hefur í nágrannalönd- unum, að forstöðumönnum káupstaða og kauptúna væri að því hagræði að geta skotið ágreiningsatriðum til umsagnar nefndar eða ráðs, sem starfaði á vegum sambandsins. Hið sama á að sjálfsögðu við um launakjör oddvita. Reglugerðin tekur ekki til launa borgar- stjóra, bæjarstjóra eða sveitarstjóra. En á landsþinginu seinasta var talið nauðsynlegt að laun og kjör sveitarstjóra yrðu felld inn í þau drög að launasamþykkt fyrir fasta starfsmenn kaupstaðanna, sem þá lágu fyr- ir. Skrifstofa sambandsins reyndi á árinu 1961 að afla upplýsinga um ráðningarkjör þeirra sveitarstjóra, sem þá voru starfandi á landinu, en á meðan launamál liafa verið í slíkri mótun, sem alkunnugt er undan- gengna mánuði, liefur ekki verið aðstaða til að endurskoða umrædd drög að launa- samþykkt með sérstöku tilliti til launa sveitarstjóra til uppfyllingar á óskum lands- þingsins enda koma nú nýir launasamning- ar í staðinn fyrir uppkastið. Á liinn bóginn hafa launamál sveitarstjóranna nokkuð komið til kasta skrifstofu sambandsins að undanförnu í sambandi við ráðningu nokk- urra nýrra sveitarstjóra. Hefur hún þá lát- ið í té upplýsingar um launakjör sveitar- stjóranna, sem fyrir eru, eftir jrví sem bezt er vitað, og veitt leiðbeiningar svo sem kost- ur hefur verið á. Laun sveitarstjóranna nú eru mjög misjöfn, Jjau fara að nokkru leyti eftir íbúafjölda hinna ýmsu staða en ekki síður eftir Jrví, hve umfangsmikil störl lion- um eru falin við Jiau fyrirtæki og stofnan- ir, sem sveitarfélögin reka. Hér er á ferðinni eitt mesta vandamál sveitarstjórnanna og er nauðsynlegt að Jwí sé fullur gaumur geíinn og Jrað helzt nú Jægar. Bent skal á það, að ein af þeim leiðum, sem reyndar liafa verið annars stað- ar, er sú, að sveitarstjórnarsamböndin liafa sett á fót fastanelnd, sem leitast við að undirbúa og samræma launakjör starfsfólks sveitarfélaganna, og eru engir samningar gerðir milli sveitarstjórna og starfsmanna- lelaga, fyrr en umsögn nefndarinnar og til- lögur liggja fyrir. Væri Jressi leið ekki einnig athugandi hér á Javí stigi, sem mál þessi eru nú hér á landi? Þjóðhags- og framkvæmdaáætlun. Á miðju árinu 1961 komu hingað til lands Jjrír norskir hagfræðingar og dvöld- ust liér um hálfs árs skeið til Jiess að vinna að undirbúningi að samningu Jijóðhags- og framkvæmdaáætlunar fyrir árin 1963 til 1966, Jieirrar fyrstu, sem gerð hefur verið hér á landi. Höfðu Jieir aðsetur í Fram- kvæmdabanka íslands fyrst í stað en síðar í Efnahagsstofnuninni, sem sett var á fót meðal annars til að vinna að slíkri áætlana- gerð. Á skömmum tíma þurfti að ná sam- an miklum upplýsingum varðandi flesta Jiætti í þjóðarbúskapnum, Jiar á meðal um starfsemi sveitarstjórnanna í landinu, fjárfestingu Jieirra og fyrirætlanir á Jieim sviðum. Norsku hagfræðingarnir ferðuðust til nokkurra staða, áttu Jieir viðtöl við for- mann sambandsins og leituðu eftir aðstoð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.