Alþýðublaðið - 30.04.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.04.1924, Blaðsíða 4
4 ALÞ'S&VMLA&l® Ný verzlun. A morgun, ömtudaglnn i. maí, opna ég undirritaður verzlun á Laugavegí 44 með alls koaar matvörur, tóbaksvörur, hreiníætisvörur o. fl, er ég mun k@pp kosta að selja með aanngjörnu verði. T. d. má nefna: Högginn sykur kr. o 80 pr. V2 kg. Strausykur kr. 0,75 pr. */a kg., Hveiti bezta teg. kr. 0.40 pr. */a kg., Hrísgrjón og haframjöl 0,40 pr. */a kg., JarðepSi kr. o 25 pr. J/2 kg. o. fl. Kynnlð yður verð og vörugœðil Virðingarfylst. ' Olafur Einarsson Sími 1315. Laagavegi 44. land tekur Bjarni Sæmundsson j fl^kifræðingur þátt í rannsókninni. : Förin stendur í fjóra mánubi; eru rannsóknir þessar einn liðurinn í hinum alþjóðlegu hafrannsóknum. Þessar rannsóknir snúast einkum um athuganir á þorski, ísu, kola, síld og lúðu. Næturlæknlr er í nótt Magn- ús Pétursson, Grundarstíg 10. Sfml 1185. A! Jýðufólk! Búlst svo við, að þið getið tekið þátt í kröfugöngu alþýðunaar á morgunl Stúdentar héldu á sunnudags- kvöldið mótmælafund gegn iækk- unum á 6tyrkveitingum til stú- denta, er Alþingi vill koma í kring fyrir burgeisa. Var eftir fjörugar umræður samþ. 1 einu hljóði svo látandi ályktun: >Fund- ur há&kólakennara og stúdenta mótmæiir lækkun á styrkveiting- um til stúdenta og skorar ein- dregið á Alþiogi að færa ailar styrkveitingar til íslenzkra stú- denta i sama hort, sem er á fjárlögum fyrlr yfirstandandi ár<. — Gagniegt væri fyrir þá, er ant er um mentir, að bera saman aðfarir íhaldsstjórnarinnar islerzku við tlllögur alþýðustjórn- arinnar ensku, er hækkaði tjár- tillög tii menta, er hún tók við. Unglr kommunistar! Takið þátt í kröfugöngu alþýðunnar, sem fram fer á morgun! Stönd- um saman! Stöndum með hin- um kúguðu foreldrum okkar. lél. ungra k&mtnunista >3Iorgunblaðíð.< Með nota- riálvottorði er staðfest í »Morg- unblaðinu< í morgun, að l/3 hluti útgáfuíélagseignarlnnar er eign erlendra ríkisborgara og þesslr erlendu ríkisborgarSr fimti hluti éigendanna. Hvar þurium vér nú framar vitnanna við? Jðn Bjornsson játar dú, að hann hafi skrlfað nartið í alþýð* una og H. V. Það er nóg. 8. A. Ó. Hafnfirzkir verkamenn og konur, sem áhuga bera fyrlr framgcngl jafnaðarstefnunnar, ættu að tjölmenna á kröfugöng- una 1. maí með skoðanasystkln- um sfnum f Rvík og gera sitt til, að dagurinn verði sem hátfð- iegastur. Safnfirðingur. Innlend iíðinSif (Frá fréttastofunnl.) Akureyri, 2.8 apríl. Enn þá @r ailsnjóa o'an að sjó hér nm slóðir og algert jarð- bann. Víða eru þrotln hjá bænd- um hey handa sauðfénaði og hrossuin, og horfir til stórvand- ræða, ef veðráttan breytist ekki bráðlega t!l batnaðar. Aflt er enn þá ágætur á poilinum og út Eyjafirði. V ö r u r, sem senda á með Esju kring um land, afhendist á morgun (fimtu- dag) eða á föstudag. Farseðlar sækist á föstudag eða laugardag. Hveiti á 35 aura % kg. í verzlun Elíasar S. Lyngdals. — Sími 664, Sykur á 80 aura x/2 kg. í verzlun Elíasar S. Lyngdals. — Sími 664. Steinolía á 42 aura lítrinn í verzlun Elíasar S. Lyngdals. — Sími 664. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: HallbjBm Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benediktssonar Bergst&ðastrætl 19. Alþýðublaðlð kemur út tneð fyrra failinu á morgun vegna jþíö’ugöngufmar. Kaspið „Bacöa Fánann“!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.