Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1975, Qupperneq 1

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1975, Qupperneq 1
Sveitar stjórnar mál Útgefandi: Samband íslenzkra sveitarfélaga Ábyrgðarmaður: Páll Líndal Ritstjóri: Unnar Stefánsson Setning og prentun: Prentsmiðjan Oddi hf. Ritstjórnarskrifstofur, afgreiðsla og auglýsingar: Laugavegi 105, 5. liæð. Pósthólf 5196. Sími 10-3-50. EFNISYFIRLIT 1975 35. ÁRGANGUR 1. TBL. (139) Kápumyndina tók Hjörleifur Guttormsson, líf- fræðingur, af snjóflóðasvæði 1 Neskaupstað í desember 1974, eftir að þar höfðu fallið snjó- flóð og valdið mannskaða og stórtjóni á atvinnu- tækjum bæjarins. Bls. Hækkun lóðarleigugjalda, eftir Magnús E. Guð- jónsson, framkvæmdastjóra........................ 2 Snjóflóðin í Neskaupstað........................... 3 Er sveitarfélag þitt viðbúið vá? eftir Guðjón Peter- sen, forstöðumann Almannavarna ríkisins .... 7 Efling strjálbýlishreppa, eftir Engilbert Ingvars- son, Snæfjallalireppi............................ 12 Fjórðungssamband Vestfirðinga 25 ára. Frá Fjórð- ungsþingi Vestfirðinga 1974 17 Sveitarfélögin og símaskráin ..................... 22 Ný viðhorf í málefnum sveitarfélaga, eftir Hjálm- ar Vilhjálmsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóra í félagsmálaráðuneytinu........................... 23 Gerð fjárhagsáætlunar er mikilsverðasta ákvörðun liverrar sveitarstjórnar, frá ráðstefnu um fjár- málastjórn sveitarfélaga 13.—14. nóvember 1974 30 Niðurstöður umræðuhópa á ráðstefnunni............. 34 Þátttakendur á ráðstefnunni ...................... 36 Frá stjórn sambandsins: Tilnefndir fulltrúar í endurhæfingarráð og æskulýðsráð ríkisins .... 38 Gatnagerð í kaupstöðum og kauptúnahreppum . . 39 Gjaldskrá hitaveitna, samanburður ................ 41 Norræna sveitarstjórnarráðstefnan 1 Noregi 2.-7. júní ........................................... 42 Þéttbýlismyndun rædd á alþjóðaþingi sveitarfélag- anna í íran 15.—19. apríl 1975 ................. 42 1975 — ár húsfriðunar............................. 43 Kvennaárið 1975 .................................. 43 Evrópudagurinn 5. maí ............................ 43 Frá sveitarstjórnum: 10 hreppar í Skagafirði sam- einast um skóla í Varmahlíð — Stokkseyrar- hreppur ........................................ 41 Kynning sveitarstjórnarmanna:..................... 48 Magnús Oddsson, bæjarstjóri á Akranesi, Sturla Böðvarsson, sveitarstjóri í Stykkishólmi, Samúel Jón Ólafsson, sveitarstjóri 1 Búðahreppi. 2. TBL. (140) Kápumyndina tók Guttormur Sigbjarnarson, jarð- fræðingur, af hraunlind 1 Hvannalindum neðri í Krepputungu. Bls. Tillögur sambandsins um breytingar á stjórnar- skránni, álitsgerð fimm manna nefndar, sem kosin var á 10. landsþingi sambandsins til þess að gera tillögur til stjórnar sambandsins um hugsanlegar breytingar á stjórnarskránni.......... 50

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.