Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1975, Blaðsíða 12

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1975, Blaðsíða 12
Baráttan við olíumengunina var einn erfiðasti þáttur hreinsunarstarfsins. Hér er unnið að þvi að krabba upp ,,olíusnjó“ ofan þjóðvegar í fannkomu 8. janúar. í baksýn sést svartolíutank- urinn við norðausturhornið á rústum bræðslunnar. (Ljósm. Hjörl. Guttormsson). er í fyrstu virtist blasa við. Má þar m.a. nefna, að Niðurlagningarverksmiðja var sett í gang, og fengu þar vinnu allar þær konur, sem áður störf- uðu í frystihúsinu, og aukin áherzla lögð á saltfiskverkun. Frystihúsið skemmdist hvað minnst, og hefur höfuðáherzla því verið lögð á það til að byrja með, svo að hjól atvinnulífsins geti farið að snúast. Síldarverksmiðjubyggingin er gjörónýt og mjög mikið af vélum stórskemmt eða ónýtt. Loðna verður jtví ekki brædd í Neskaupstað á Jtessari vertíð. Flestir munu sammála um, að byggja eigi nýja bræðslu á hafnarsvæðinu við fjarðarbotninn, og stefnt er að J>ví að ljúka Jrví fyrir næstu loðnuvertíð. Bifreiðaþjónustan og Steypusalan eru að koma sér fyrir í bráðabirgðahúsnæði, en hafa fullan hug á að liefja byggingarframkvæmdir á sumri komanda. Á Jjessu má sjá, að Norðfirðingar ætla sér ekki að gefast upp, heldur vinna einhuga að endurreisn blómlegs atvinnulífs. Djúp samúð þjóðarinnar og nrikil boðin og veitt aðstoð verður þeim uppörvun í starfinu framundan og vonandi getur Neskaupstaður sem fyrst tekið aftur sinn veglega sess í atvinnulífi þjóðarinnar. 6 SVEITARSTJÓRNARM4I.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.