Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1975, Blaðsíða 25

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1975, Blaðsíða 25
Fræðsluskrifstofa á ísafirði I samræmi við 15. grein laga nr. 63/1974 um grunnskóla, ákveður l'jórðungsþing Vestlirðinga 1974, að fræðsluskriístofa fyrir Vestfjarða- umdæmi skuli vera á ísafirði, og leggur áherzlu á, að ráðningu fræðslustjóra verði hraðað svo sem kostur er. Einnig samþykkti þingið, að fræðsluráð Vestfjarðaumdæmis skuli skipað 7 mönnum. Póst- og símamál Fjórðungsþing Vestfirðinga 1974 beinir því til stjórnar Fjórð- ungssambandsins að fylgja eftir við þingmenn kjördæmisins og Póst- og símamálastjórn, að framfylgja samþykkt s.l. Fjórðungsþings mn símamál. Sérstaklega átelur þingið stytt- ingu á símaþjónustu í sveitahrepp- um og hið slæma ástand á sjálf- sárku stöðvunum. Dráttarbraut á ísafirði Fjórðungsþing Vestfirðinga 1974 beinir þeirri áskorun til bæjar- stjórnar ísafjarðar, þingmanna kjördæmisins og samgönguráðu- neytisins, að nú þegar verði kann- aðir möguleikar á stækkun dráttar- brautar á Isafirði, með það fyrir augum, að fullnægt verði þörfum fiskiskipastóls Vestfirðinga. Tæknistofnun á Vestfjörðum Fjórðungsþing Vestfirðinga 1974 skorar á þingmenn kjördæmisins, að beita sér fyrir því á Alþingi, að sett verði á stofn tækniþjónusta á Vestfjörðum, í samvinnu við sveitarfélögin, sem annist allt hönn- unarstarf, er framkvæma þarf á vegum ríkisins og sveitarfélaga í fjórðungnum. Það er álit Fjórðungsþingsins, að slík stofnun gæti verið það stór, að starfrækja mætti hana á tveimur stöðum i fjórðungnum. Fjórðungs- þingið minnir á, að á hverju ári renna tugir milljóna króna út úr fjórðungnum til greiðslu á sér- fræðivinnu, auk Jress sem fjórðung- urinn fer algerlega á mis við þá hagkvæmni, sem af Jrví leiðir, að Fulltrúar á FjórSungsþlnglnu í Bolungarvik, tallS frá vlnstri: Jónas Ólafsson, Þingeyrl; Krlstinn Snæland, Flateyrl; Ölvlr Karlsson; Karl Loftsson, Hólmavik; Sigmundur Slgmundsson, Látrum i ReykjarfjarSarhreppl; Baldur Bjarnason, Ögurhreppi (fremst); GuSmundur Sveins- son, ísafirSl (aftast); Björgvin Sighvatsson, ísafirSi; Þórir H. Einarsson, Kaldrananeshreppi; Einar GuSfinnsson, Bolungarvik (aftast); Ein- ar Oddur Krlstjánsson, Flateyri; Sighvatur Björgvinsson, alþingismaSur; Jón F. ÞórSarson, Nauteyrarhreppi; Þorstelnn Guðmundsson, Ár- neshreppi; Krlstján ÞórSarson, BarSastrandarhreppl (fremst); Guðjón Jónsson, Kirkjubólshreppl; Guðmundur Ingi Kristjánsson, Mosvalla- hreppi; Gunnar Jónsson, ísaflrSi; GuSmundur B. Jónsson, Bolungarvík; Halldór Magnússon, SúSavik; ÞórSur Jónsson, Þingeyrarhreppi; Ólafur Þ. Þórðarson, SuSureyrl (fremst); Valdimar L. Gislason, Bolungarvik; Drengur GuSjónsson, Mýrarhreppi; Jón Kristinsson, Hólmavík; Karvel Páimason, alþingismaSur; Guðjón Stefánsson, framkv.stj.; Páll Jóhannesson, Snætjallahreppi; Ingi GarSar SlgurSsson, Reykhóla- hreppl; Úlfar B. Thoroddsen, Patrekshreppl; Hllmar Jónsson, Patrekshreppl; GuSmundur Kristjánsson, Bolungarvik; Elnar Ólafsson, SuSur- eyrarhreppl; Bolli Kjartansson, jsafirSi; Gunnar Pétursson, PatreksfirSi (fremst); SigurSur Jónsson, Fellshreppl (altast); Jóhann T. Bjarna- son, framkvæmdastjóri sambandslns (aftast); Jón Ólafur ÞórSarson, ísafirði; Pétur Bjarnason, SuSurfjarSahreppl; Halldór D. Gunnarsson, Gelradalshreppi; GuSmundur H. Ingólfsson, ísafirSI (altast); Gunnlaugur Finnsson, Flateyri; Jakob Kristinsson, SuSurfjarSahreppi; Karl M. Kristjánsson, starfsmaSur hjá FjórSungssambandinu (aftast); Jón Baldvinsson, PatreksfirSi (fremst); Ólafur Kristjánsson, Bolungarvik; Theódór A. Bjarnason, SuSurfjarSahreppi og Svavar Jóhannsson, PatreksfirSi. Af þingfulltrúum voru tjarstaddir myndatökuna Páll GuS- laugsson, TálknafirSi, Aage Steinsson, ísaflrSi, ÞorvarSur K. Þorsteinsson, fsafirSi og Sturla Jónsson, heiSurstélagl Fjórðungssambandsins. SVEITARSTJ ÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.