Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1975, Blaðsíða 28

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1975, Blaðsíða 28
fræðsluskrifstofunnar. GjaldiS verSi lagt á hlutfallslega rniðaS við fjölda nemenda á skyldunámsstigi (grunnskóla) í hverju sveitarfélagi. Ólafur Þórðarson formaður í stjórn Fjórðungssambandsins næstu tvö starfsár lilutu kosningu: Ólafur Þórðarson, oddviti, Suður- eyri, formaður, Guðmundur H. Ingólfson, bæjar- fulltrúi á ísafirði, Karl Loftsson, oddviti, Hólmavík, Ólafur Kristjánsson, bæjarfulltrúi, Bolungarvik, og Svavar Jóhannsson, hreppsnefnd- armaSur, Patreksfirði. Sem endurskoðendur hlutu kosningu Aage Steinsson, bæjar- fulltrúi á ísafirði og Guðmundur B. Jónsson bæjarfulltrúi í Bolung- arvík. 7 manna fræðsluráð í fræðsluráð Vestfjarðaumdæmis voru kosnir: Ágúst H. Pétursson, hreppsnefnd- armaður, Patreksfirði, Gunnar Björnsson, sóknarprestur, Bolungarvík, Gunnar Jónsson, bæjarfulltrúi, ísafirði, Ingimundur Magnússon, lirepps- nefndarmaður, Reykhólahreppi, Kristmundur Hannesson, skóla- stjóri, Reykjanesi, Sjöfn Ásbjörnsdóttir, varahrepps- nefndarfulltrúi, Hólmavík. Valdimar Gíslason, oddviti, Mýra- hreppi. SVEITARFÉLÖGIN OG SÍMASKRÁIN Á okkar tímum hagræðingar og samræmingar á flestum sviðum þyk- ir rétt að vekja máls á einu atriði, sem veldur afgreiðslufólki á sím- stöðvum nokkrum heilabrotum og vafalaust mörgum öðrum, sem sam- skipti eiga við sveitarstjórnir. Þetta lýtur að því, hvernig skrifstofur sveitarfélaganna eru kynntar í símaskránni. Einkum á þetta við um kauptúnahreppana. Hvernig eiga Jieir, sem ekki hafa Sveitar- stjórnarmannatalið við hendina, að leita að skrifstofu hreppsins eða réttum talsmanni? Til greina koma í þessum efnum allmargir mögu- leikar. Algengustu tilbrigðin eru: 1) Hreppsskrifstofan 2) Oddviti NN-hrepps SVEITARSTJÓRNARMÁL 3) NN-hreppur, skrifstofan 4) Skrifstofa NN-hrepps 5) Sveitarstjóri NN-hrepps 6) Jón Jónsson, oddviti Ósköp þætti stúlkunum á Lands- síma Islands vænt um, ef forstöðu- menn sveitarfélaganna auðvelduðu þeirn leitina að þeim í símaskránni. Leiðin til þess er sú að koma fastri reglu á það, livernig hreppar eru tilgreindir eða þá, meðan eng- in slík regla er til, að tilgreina fleiri en eitt af ofangreindum tilvikum. Allmargir gera þetta nú þegar, eins og sjá má í símaskránni árið 1974, s. s. bæði Aíos/eZ/shreppur og .SVíiíarstjóri Mosfellshrepps. Sér- staklega er þetta þó æskilegt, þar sem heiti staðar/símstöðvar fer ekki Milliþinganefnd í raforkumálum í milliþinganefnd í raforkumál- um voru kjörnir: Einar Oddur Kristjánsson, hrepps- nefndarmaður, Flateyri, Jón Ólafur Þórðarson, bæjarfull- trúi, Isafirði, Hafsteinn Davíðsson, rafveitustjóri, Patreksfirði, Guðmundur B. Jónsson, bæjarfull- trúi, Bolungarvík, Aage Steinsson, bæjarfulltrúi, Isa- firði. Nýkjörinn formaður, Ólafur Þórðarson, þakkaði traust, sem sér hefði verið sýnt og sagði þing- inu slitið. saman við heiti hreppsfélags, s. s. í Grundarfirði og á Hellissandi, þar sem aðeins er unnt að finna síma- númer sveitarstjórans með því að leita undir Eyrarsveit eða Nes- hreppur utan Ennis. Um þetta efni mun yfirleitt far- ið eftir þeirri venju, sem mótazt hefur á hverjum stað. Skrifstofur kaupstaðanna er þannig flestar að finna undir orðinu Itajarskrifslof- an. En margbreytileikinn í þessum efnum mun einkum til kominn, eftir að sveitarstjórar komu til skjalanna. Ábendingu þessari er hér með komið á framfæri, en ekki verður hér annað lagt til en að sveitar- sjóðirnir kaupi sér 2—3 línur hver í símaskránni, þar sem fleiri mögu- leikar en einn eru gefnir til að finna hreppsskrifstofurnar, síma- stúlkum og öðrum til hagræðis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.