Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1975, Blaðsíða 29

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1975, Blaðsíða 29
HJÁLMAR VILHJÁLMSSON, fyrrv. ráðuneytisstjóri: NÝ VIÐHORF í MÁLEFNUM SVEITARFÉLAGA Á síðustu fjórum til fimm áratugum liafa orðið afar miklar breytingar í þjóðlífi okkar Islend- inga. Þeir, sem þekktu landbúnaðarstörfin á þriðja tug aldarinnar, hefðu þá naumast getað gert sér í hugarlund þau vinnubrögð, sem nú tíðkast, t.d. við heyskapinn. í stað sláttar með orfi og ljá, rakstrar og þurrkunar með hrífu og heybands- liirðingar með baggaflutningi á klökkum, eru nú öll þessi erfiðu störf unnin með vélum, sem jafnvel unglingar og börn stjórna. Heyforða handa stórbúum er nú aflað á tveimur eða Jjremur vikum, ef sæmilega viðrar, í stað 8-10 vikna erfiðisvinnu fjölda fólks til öflunar lieys lianda bústofni, sem ekki var nema lítill hluti Jiess bústofns, sem nú er víða á sveitabæjum. Breyting á atvinnuháttum í sjávarútveginum er ekki síður stórkostleg. Aflvélar í fiskibáta konm fyrst til sögunnar á fyrsta áratug aldarinn- ar. Þá og fram á þriðja tug aldarinnar var sóttur sjór á árabátum og 6-12 smálesta vélbátum, sem J^á Jjóttu mikil skip, J30 að á Jieim árum hafi einnig stærri skip og togarar verið notuð til fisk- veiða, einkum frá liöfnum við Faxaflóa. Vél- bátaútgerðin ruddi sér til rúms um allt land, hvarvetna Jrar, sem mögulegt 'var að athafna sig með slíka báta og raunar víðar, Jrar sem mjög erfitt var að stunda sjó vegna illra hafnarskil- yrða. Nú eru bátar, sem eru allt að 20 smál. að stærð, bara kallaðir trillur, en skip, sem eru 200-300 smálestir að stærð, kölluð bátar, J)ó að Jrau séu stærri en stærstu fiskiskip okkar voru á fyrstu áratugum aldarinnar. í kjölfar þeirra miklu breytinga, sem nú var vikið að í elztu atvinnuvegum okkar, landbúnaði og fiskveiðum, Jrróaðist ný atvinnugrein, iðnað- urinn, sem ásamt verzluninni og öðrunr þjón- ustustörfunr nýtir Jrað vinnuafl, sem varð ofauk- ið í elztu atvinnugreinunum með tilkomu vél- anna og margvíslegrar annarrar tækni á ölluni sviðunr atvinnulífsins. Hlutverk „Jrarfasta þjóirsins“, senr áður var mikilvægt við samgöngur og atvinnurekstur, er nú breytt, en eigi að síður mikilvægt sem tónr- stundaiðja til heilsubótar og upplyftingar. Bílar og nrargs konar aðrar vélar koma nú í stað hest- anna, en krefjast vega- og gatnageiða, sem gerðar eru með Jressunr tækjum. í hafnar- og vegagerðum hafa verið unnin stórvirki, sem eng- an óraði fyrir á fyrstu þremur áratugum aldar- innar. Allt leiðir þetta af þeirri byltingu, sem orðin er í atvinnulifinu og er sanrslungin henni. í öllu Jressu umrótihafaheinrilinbreytzt. Mikl- ir fólksflutningar lrafa átt sér stað frá sveitununr SVEITARSTJÓIÍNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.