Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1975, Blaðsíða 36

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1975, Blaðsíða 36
GERÐ FJARHAGSAÆTLUNAR ER MIKILSVERÐASTA ÁKVÖRÐUN HVERRAR SVEITARSTJÓRNAR Frá ráðstefnu um fjármálastjórn sveitarfélaga 13. og 14. nóvember 1974. „Samþykkt fjárhagsáætlunar er mikilsverðasta ákvörðun hverrar sveitarstjórnar á starfsárinu, því þá er i'tkveðið, hvernig tekna skuli aflað og hvernig þeim skuli varið.“ Eitthvað á þessa leið mælti Jón G. Tómas- son, skrifstofustjóri Reykjavíkurborgar, í framsögu- erindi á ráðstefnunni um fjármálastjórn sveitarfélaga, sem haldin var að Hótel Sögu í Reykjavík 13. og 14. nóvember. í þessum orðum er ef til vill fólgin helzta niðurstaða ráðstefnunnar, ef um slíkt væri að ræða, jtví áður var reyndar vitað, hversu mikilvægt [tað er hverri sveitarstjórn að vanda vel til fjárhagsáætlunar, enda má hiklaust telja það eina meginforsendu fyrir góðri fjármálastjórn, að þeir, sent stjórna eiga sveitar- félaginu, geri sér sem bezta grein fyrir því við upp- haf hvers fjárliagsárs, hve rnikið starfsfé þeir liafa undir höndum á árinu og hvernig því verði skynsam- legast varið. 120 þátttakendur Um 120 manns sátu ráðstefnu þessa. Voru það full- trúar flestra þéttbýlisstaða á landinu og allmargra strjálbýlishreppa, og voru fjármál sveitarfélaga rædd rnjög rækilega. Páll Líndal, formaður sambandsins, setti ráðstefn- una, en síðan flutti Hallgrímur Dalberg, ráðuneytis- Jón G. Tómasson i ræSustóIi, og meö honum á myndinnl Hallgrimur Dalberg, ráSuneytisstjóri i félagsmálaráSuneytinu. Á stærrl mynd- Inni sjást m. a. taliS frá vinstri: Karl Karlsson, Þorlákshöfn, fremst; Hilmar Pétursson, Keflavik; Tómas Tómasson, Keflavfk; Valur Odd- steinsson, Skaftártunguhreppi; Steinþór Ingvarsson, Gnúpverjahreppi; Halldór Jónsson, SvarfaSardalshreppi; Sigfinnur SigurSsson; Magn- ús GuSmannsson, NjarSvikurhreppi, viS borSIS; Daníel GuSmundsson, Hrunamannahreppi; Erlendur Hálfdánarson, Selfossi; Eirikur Alex- andersson, Grindavik; Kristinn Jónsson, Fljótshlíðarhreppi; Eriendur Árnason, A-Landeyjahreppi; Jóhann H. Jónsson, Kópavogi; Finn- bogi Björnsson, GerSahreppi, og fremst vlS borðið Björgvin Sæmundsson, Kópavogi. Aftan viS hann eru Albert K. Sanders, NjarSvikur- hreppi; HörSur Þórhallsson, ReyðarfirSi; Hafstelnn Kristinsson og SigurSur Pálsson úr HveragerSi; Jón GuSI. Magnússon, Kópavogi; Magnús Reynir GuSmundsson, isafirði og Valgarður Baldvlnsson, bæjarritari á Akureyri, fremst á myndinni lengst til hægri. SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.