Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1975, Blaðsíða 39

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1975, Blaðsíða 39
Endurskoðun skólakostnaðarlaga „Ráðstefnan beinir þeirri áskorun til sambands- stjórnar að lilutast til um endurskoðun skólakostnað- arlaga með það markmið, að kostnaðarþátttaka ríkis- sjóðs til byggingar heimangönguskóla hækki verulega." Jóhann Klausen, bæjarstjóri á Eskifirði, bar fram og kynnti Jiessa tillögu, og einnig þá næstu. kjörinna fulltrúa og færð í hendur embættismanna ríkisins. Fundurinn beinir jiví til fulltrúa í stjórnarskrár- nefnd, að sjálfstæði sveitarfélaga verði tryggt betur í nýrri stjórnarskrá og að afskipti ríkisins af málum sveitarfélaga verði takmörkuð." Samband hitaveitna? Framlög sveitarfélaga til atvinnuleysistryggingasjóðs verði felld niður „Ráðstefnan beinir Jieirri áskorun til sambands- stjórnar, að hún hlutist til um lagabreytingar, er mið- ist við að framlög sveitarfélaga til atvinnuleysistrygg- ingasjóðs verði með öllu felld niður. Sjálfsforræði sveitarfélaga tryggt betur í nýrri stjórnarskrá Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, bar fram eftirfarandi tillögu: „Ráðstefna um fjármálastjórn sveitarfélaga vekur athygli stjórnar sambandsins á Jjeirri öfugjrróun, sem verið liefur i fjármálastjórn sveitarfélaga og fyrir- tækja [reirra, að allar gjaldskrár og öll álagning sveit- arsjóða hefur smám saman verið tekin úr höndum Meðan ráðstefnan stóð, var haldinn fundur með fulltrúum þeirra sveitarfélaga, sem reka hitaveitur eða hafa á prjónunum áform í þeim efnum. Á fund- inum var drepið á nokkur lielztu hagsmunamál hita- veitnanna og vanda Jieirra sveitarstjórna, sent standa frammi fyrir verkefnum á sviði jarðhitaleitar eða virkjunar jarðvarma. Niðurstaða varð sú, að einn fundarmanna, Sigur- geir Sigurðsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, var beð- inn að taka saman á blað nokkur minnisatriði, sem ástæða væri að fjalla um sameiginlega. Stjórn Sam- bands íslenzkra sveitarfélaga liefði síðan forgöngu unt að kynna hlutaðeigandi sveitarstjórnum Jressar hugmyndir og kanna, livort áhugi væri á að koma á föstu samstarfi milli Jreirra sveitarfélaga, sem hags- muna hafa að gæta varðandi öflun jarðhita og nýtingu hans. Hér fara eftir niðurstöður umræðuhópanna, sem Iagðar voru frarn fjölritaðar sem umræðugrundvöllur á ráðstefnunni. Óli Björgvinsson, Djúpavogi; Unnstelnn, Guömundsson, Hornatiröi; Guðmundur Hauksson, Vatnsleysustrandarhreppi og Sigurgeir Sig- urösson sitja viö borðlð. Einnig sjást á myndinni m. a. Magnús Oddsson, Akranesi; Marinó Sigurðsson, Lýtingsstaðahreppi; Alfreð Jónsson, Grímsey; Valdimar Bragason, Dalvik; Pétur Már Jónsson, Ólafstirði; Jóhann T. Bjarnason; Guðmundur Kristjánsson, Bolungar- vík; Jónas Ólafsson, Þingeyri og á móti þeim við borðlð eru Jóhann Klausen, Haukur Ólafsson og Logi Kristjánsson, Neskaupstað. SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.