Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1975, Blaðsíða 11

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1975, Blaðsíða 11
Vattisþörf malvcrlaiÖnatiarins Þá voru og flutt í tengslum við þetta efni tvö er- indi um vatnsþörf matvælaiSnaðarins: Páll Lúðviksson, verkfrœðingur, ræddi um vinnslu- stöðvar landbúnaðarafurða, einkum sláturhús og mjólkurbú og vatnsþörf þeirra. Lagði hann áherzlu á, að auknar kröfur um lireinlæti, bæði liúsa, manna, tækja og afurða hefði í för með sér mjög aukna vatns- notkun sláturhúsa. Til slíks vatns væru gerðar ntjög strangar kröfur, og yrði því að vera fyrsta flokks drykkjarvatn alls staðar í slíkum húsum. Dagleg vatns- notkun í mjólkurbúi, sem vinnur 50 þús. lítra rnjólk- ur, er um 150 tonn, taldi höiEundur, þar af lielmingur til kælingar á mjólkinni, fjórðungur beint vegna vinnslunnar og fjórðungur til hreinsunar á tækjum og húsum. Baldvin Geslsson, verkfrceðingur, gerði grein fyrir vatnsþörf fiskiðjuvera. Taldi hann, að notuð væri 5 tonn af vatni á móti hverju tonni af slægðum fiski. Dæmi nefndi höfundur um fiskiðjuver með mestu samtíma vatnsnotkun á klukkustund 39 tonn, þar af væri 6 tonn óklórerað, 26 tonn klórerað vinnsluvatn og 7 tonn klórerað liáþrýst vatn til spúlunar. Stöðlun vatnslagna Hörður Jónsson, verkfrceðingur hjá Iðnþróunar- stofnun íslands, flutti síðari ráðstefnudaginn erindi um stöðlun vatnslagna. Gerði hann grein fyrir sam- starfi, sem tekizt hefur milli sambandsins, Iðnjrróun- arstofnunarinnar og Reykjavíkurborgar fyrir liönd Hitaveitu Reykjavíkur, Vatnsveitu Reykjavíkur og gatnamálastjóra um undirbúning að gerð lagnastaðla til notkunar í landinu. Mun slíkur staðall, að þvf er snertir vatnslagnir, hafa að geyma samræmdar reglur um stærðarákvarðanir einstakra hluta vatnslagna, frágang með tilliti til einangrunar og hljóðburðar, kröfur um þrýsliþol og öryggisráðstafanir og leið- beiningar um efnisval og meðferð þeirra. Slíkur stað- all yrði m. a. ætlaður til þess að tryggja húsbyggjend- um fullnægjandi vatnskerfi í húsum sínum jafnframt Jíví sem tryggt sé, að ekki séu gerðar óhóflegar kröfur á hendur veitustofnunum sveitarfélaga um vatns- magn. f efnisgeymslu Vatnsveitu Rcykjavikur á BreiShöfða. Á myndinni oru, talið frá vinstri: Hólmsteinn SigurSsson, nkrifstofustjóri Vatns- veitunnar; Þórcddur Th. Sigurðsson, vatnsveitustjóri; Jón Ingvarsson, verkstjóri; Húnbogi Þorsteinsson, sveltarstjóri i Borgarnesl; Bjarnl Þór Jónsson, bæjarstjóri á Siglufirði og Þór Hagalín, sveitarstjórl á Eyrarbakka. Fremst á myndinnl má sjá brunahana. SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.