Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1975, Blaðsíða 16

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1975, Blaðsíða 16
er þó oftast af sömu rótum runnið, svo að það má fiuna þau hér í smækkaðri mynd. Ég ætla hér að nefna fáein dæmi um erlend stórvandamál: Chicago-borg sækir mest af neyzluvatni sínu í vatnsgeng setlög undir borginni. Innrennslið í þessi setlög nær ekki að endurnýja vatnsforða þeirra, svo að jarðvatnsborðið lækkar þar um 1 m á ári. Stöðugt eru boraðar dýpri holur og dælurnar færðar lengra niður, svo að þær liggja nú á 80—90 m dýpi undir yfirborði. Bráðlega verður komið niður úr þessum setlögum, og þar með er vatnsforðinn búinn. Síðast þegar ég vissi Einföld rennslismæling á litlu vatnsfalli. var ekkert afráðið, hvað þá skuli tekið til bragðs. Frægar eru kirkjurnar tvær í Mexicó City, en þær standa skannnt hvor frá annarri, og turnar þeirra hallast sjáanlega saman. Upphaflega stóðu kirkjurnar réttar, en neyzluvatni var dælt upp úr setlögum undir þeirn, sem þjöppuðust við það og sigu sarnan, með þessurn afleiðingum fyrir kirkjurnar. Allar útidyratröppurnar liafa í heilli götu í Kaupmannahöfn slitnað frá húsunum af sömu ástæðu, vegna þess að þær sigu ekki með sama hraða og húsin sjálf. Hliðstæð fyrirbæri finnast í Stokkhólmi. í eldri hverfum Reykjavíkur finn- ast kjallaragluggar allt að i/2 m yfir jörð, þótt þeir hafi við byggingu liússins verið nærri því í jafnhæð við lóðina. Jarðvegsskipti vegna gatna- gerðar og holræsakerfis liafa dregið til sín vatnið úr jarðveginum á lóðunum. Skaðleg stórflóð eru að verða árviss atburður á þéttbýlissvæði Los Angeles. Orsökin fyrir ]>ví eru ekki meiri rigningar en áður, heldur hitt, að 60% borgarlandsins eru steinsteypa, asfalt og járn, svo að afrennslisskilyrðin eru gjör- breytt frá því, sem þau voru áður, og holræsa- kerfið er ekki hannað með tilliti til hinna breyttu aðstæðna. Þessi dæmi ásamt miklum fjölda annarra slíkra sýna glögglega, livað íhlutun mannsins getur haft marg})ætt áhrif á jafnvægisástand náttúrunnar. Þessi erlendu dærni eru að vísu stærri í sniðum heldur en J)au, sem við eigum við að glíma. Þrátt fyrir það er eðli Jjeirra liliðstætt Jjeim, sem við Jækkjum. Allir jíekkja lögmálið um hringrás vatnsins, J)ar sem upp- gufun, Jíétting, yfirborðs- og jarðvatnsafrennsli til sjávar eiga öll sín ákveðnu sæti. 1 náttúrunni ná allir Jsessir Jiættir ákveðnu jafnvægisástandi sfn á milli, sem sveiflast að vísu nokkuð til eftir árstímum og árferði. Uppbygging Jaéttbýlis- ins hefur margvísleg áhrif á þessa hringrás. Á ])éttbýlustii svæðum jarðarinnar eru J)au jafn- vel farin að valda breytingum á hinum veður- farslcgu Jiáttum hringrásarinnar svo sem upp- gufun og úrkomu. Hér mun Jiess ekki gæta, nema hvað uppgufunin hefur ef til vill breytzt smávægilega. Aftur á móti hefur sérhver Jíétt- býlismyndun áhrif á afrennslisskilyrðin, bæði yfirborðs- og jarðvatns. Bæði neyzluvatn og hol- ræsakerfi draga hluta af vatninu út úr hinni náttúrlegu hringrás. Gatnagerð, byggingar og önnur mannvirki draga yfirleitt úr innrennsli til jarðvatnsins, og holræsagerð og aðrar jarðlagnir ásamt jarðvegsskiptum vegna gatna og annarrar mannvirkjagerðar geta gjörbreytt bæði rennslis- leiðinni og stöðu jarðvatnsins. Margvíslegar at- hafnir valda breytingum á eiginleikum yfirborðs- afrennslisins. Vatnið mengast af ýmsum orsök- um. Þannig mætti lengi halda áfram að telja. Vandamál þéttbýlis Samkvæmt eðli sínu má skipta vatnsvanda- málum þéttbýlis í Jnrjá megin flokka: SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.