Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1975, Blaðsíða 33

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1975, Blaðsíða 33
Áríðandi er, að slökkvibílar séu geymdir í upphituðu húsi og séu ávallt tiltækir, þegar á þarf að halda. Margar sveitarstjórnir hafa þvi að undanförnu reist hús eða hafa í smíðum hús yfir slökkvibílana og hin ýmsu tæki, sem slökkviliðið þarf á að halda. Brunamálastofn- un ríkisins hefur á boðstólum fyrir sveitarstjórnir teikningar af tveimur gerðum slökkvistöðva. Sýnir uppdrátturinn aðra gerðina, þá stærri, sem merkt er A2. Er hún ætluð slökkviliði með tvo bíla, en minni gerðin slökkviliði með einn bíl. Bárður Daníelsson, brunamálastjóri, hefur gert uppdrætti þessa og eru þeir fáanlegir hjá Brunamálastofnuninni, sveitarstjórnum að kostnaðarlausu. Auknar brunavarnir á landsbyggðinni reglur urn brunavarnir og störf slökkviliðs. Allt þetta stoðaði lítið, því að vatnstökuskilyrði voru af skornum skammti og stjórn liðsins í molurn. Varð slökkviliðið oftlega fyrir hörðu aðkasti í blöðum á þessu tímabili. Árið 1913 var slökkvistöðin við Tjarnargötu tekin í notkun, og þar með brunavakt allan sólarhringinn. Við það fleygði brunavörnum mjög fram, enda var þá Vatnsveita Reykjavíkur tekin til starfa og vatnstökuskilyrði þar með stórbætt. Alhnargir stórbrunar hafa þó orðið í Reykja- vík eftir 1913, og ber þar hæst brunann mikla árið 1915, en þá brunnu m.a. húsaraðirnar 10— 16 og 7—11 við Austurstræti og nr. 8—14 við Hafnarstræti. Meðal þessara húsa voru Lands- bankinn og Hótel Reykjavík. Láturn nú útrætt um Reykjavík í þesssu sam- bandi og snúum okkur að landsbyggðinni, en Brunamálastofnun ríkisins hefur nær eingöngu einbeitt sér að því að efla brunavarnir þar, enda ekki vanþörf á, því að þegar stofnunin tók til starfa, voru innan við 10 slökkvilið utan Reykja- víkur, sem með nokkru móti var hægt að nefna því nafni í alvöru. Nú eru þau 70 og hafa fengið mjög bættan tækjakost, þ. á m. 60 slökkvibíla með fullum búnaði, hátt á annað hundrað reyk- köfunartæki og mörg þeirra einnig millifroðu- tæki til að slökkva í bátum. Einnig hafa froðu- tækin reynzt vel við að ráða niðurlögum hey- 79 SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.