Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1975, Blaðsíða 46

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1975, Blaðsíða 46
16. FJORÐUNGSÞING NORÐLENDINGA Fjórðungsþing Norðlendinga, hið 16. í röðinni, var lialdið að Reykj- um í Hrútalirði dagana 26.-28. ágúst 1974. Fráfarandi formaður, Haukur Harðarson, bæjarstjóri í Húsavík, setti þingið og gat þess, að nú hefðu allir lireppar öðlazt beina aðild að sambandinu í fyrsta skipti vegna breytinga á lögurn sambandsins. Þingforseti var Brynjólfur Svein- bergsson, oddviti Hvammstanga- hrepps, og varaforseti Jóhannes Guðmundsson, oddviti Þorkelshóls- hrepps. Ritarar þingsins voru Jó- hannes Björnsson, oddviti Ytri- Torfustaðalnepps, og Jóhannes E. Levy, oddviti Þverárlirepps. Þingið sátu 72 fulltrúar og 18 gestir. Þinginu bárust kveðjur frá Sambandi íslenzkra sveitarfélaga og þeim landshlutasamtökum, sem ekki áttu fulltrúa á þinginu. Þingfulltrúum var öllum skipað í starfsnefndir sem hér segir: a) samgöngumálanefnd, b) menntamálanefnd, c) iðnþróunarnefnd, d) landbúnaðar- og landnýtingarnefnd, e) ferðamálanefnd, f) f jórðungsmála- og allsherjarnefnd, g) fjárliags- og laganefnd. Haukur Harðarson, formaður sambandsins, flutti þinginu skýrslu stjórnar og Áskell Einarsson, fram- kvæmdastjóri, skýrði frá helztu störfum skrifstofu sambandsins. Framsöguerindi á þinginu. Bjarni Einarsson, bæjarstjóri, flutti á fyrsta degi þingsins erindi um verkaskiptingu ríkisins, sveitar- félaga og landshlutasamtaka sveitar- félaga, Sigurður E. Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Húsnæðismálastofn- unar ríkisins, flutti erindi um liús- næðismál og sveitarfélög. Haukur Tómasson, jarðfræðing- ur, ræddi um orkurannsóknir á Norðurlandi og sýndi myndir með erindi sínu, Indriði Þorláksson, deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu, gerði grein fyrir efni grunnskólalaganna, og Heimir Ingimarsson, sveitarstjóri á Raufarhöfn, flutti skýrslu um gatnagerð úr varanlegu efni á Norðurlandi. Álit milliþinganefnda. Nokkrar milliþinganefndir liöfðu starfað frá seinasta fjórðungsþingi. Flutt voru álit þeirra á fundinum sem hér segir: Kristinn G. Jóhannsson, skóla- stjóri á Ólafsfirði, talaði fyrir áliti menntamálanefndar, Sigurður Þórisson, hreppsnefnd- arfulltrúi í Skútustaðahreppi, gerði grein f)TÍr áliti ferðamálanefndar, Jóhann L. Jóhannesson, oddviti Akrahrepps, mælti fyrir hönd land- búnaðar- og landnýtingarnefndar, Benedikt Guðmundsson, sýslu- nefndarmaður Y tri-Torfustaða- hrepps, talaði fyrir hönd samgiingu- málanefndar, Heimir Ingimarsson, sveitarstjóri á Raufarhöfn, talaði máli iðnjrróun- arnefndar og Stefán Stefánsson, bæjarverk- fræðingur á Akureyri, flutti fram- sögu fyrir hönd stofnananefndar. Talsmenn milliþinganefndanna reifuðu tillögur að ályktunum Jjingsins, og var Jreim vísað til hlut- aðeigandi þingnefnda. Einnig var fjölmörgum erindum öðrum vísað til þingnefnda, bæði frá fjórðungsmálaráði og einstök- um Jjingfulltrúum. Skipan fjórðungsráðs A öðrum degi Jnngsins var sam- Jjykkt tillaga um skipan fjórðungs- ráðs, um endurskoðendur og milli- Júnganefndir. Samkvæmt henni var ákveðið, að kosnir skyldu á Júng- inu: a. formaður fjórðungsráðs, b. fimm fulltrúar úr vesturhluta Norðurlands, c. fimm fulltrúar úr austurhluta Norðurlands og jafnmargir til vara í fjórðungsráð, d. tveir endurskoðendur og tveir til vara, e. milliþinganefndir eins og hér greinir: SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.