Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1975, Blaðsíða 51

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1975, Blaðsíða 51
ir þingið því til iðnþróunarnefnd- ar og skrifstofu F. S. N., að kannað verði, hvaða nýjar iðngreinar geti komið til greina á hinum ýmsu þéttbýlisstöðum og í dreifbýli fjórð- ungsins. Framsögumaður iðnþróunar- nefndar var Jón ísberg, oddviti á Blönduósi. Hlutafélag um gatnagerð Fjórðungsjring Norðlendinga samjrykkir stofnun gatnagerðarfyr- irtækis sveitarfélaganna á Norður- landi. Jafnframt leggur Jringið ríka áherzlu á, að félagið taki til starfa sem f)Tst. Verkaskipting ríkis og sveitarfélaga Fjórðungsþing Norðlendinga telur orðið tímabært, að verka- skipting ríkis, sveitarfélaga og sam- taka þeirra verði tekin til heildar- endurskoðunar i jieim tilgangi að einfalda hana. í jrví sambandi legg- ur fjórðungsþingið áherzlu á eftir- farandi grundvallaratriði: a. Sameiginlegum verkefnum ríkis og sveitarfélaga verði fækkað. b. Einstök verkefni framkvæmda- valdsins verði falin þeim aðila, sem eðlilegast er að liafi þau með höndum, jiannig að saman fari hjá sama aðila frumkvæði að framkvæmd, umsjón fram- kvæmda og rekstrarleg ábyrgð. c. Ríkið hafi með höndum verk- efni, sem varðar alla landsmenn nokkurn veginn jafnt án tillits til búsetu, svo og verkefni, sem fela í sér jöfnun á aðstöðu ein- stakra byggðarlaga. d. Ríkisvaldið verði fært út í liér- uðin eftir því sem unnt er á hag- kvæman hátt, með því að veita sveitarfélögum og samtökum jieitra aukið sjálfsforræði, og með flutningi stofnana eða deilda frá þeim út á land. e. Sveitarfélögin annist staðbund- in verkefni, sem varða fyrst og fremst daglegt líf íbúanna. f. Sveitarfélögin liafi samvinnu um að leysa tiltekin verkefni á sýslugrundvelli eða á vegum einstakra landshlutasamtaka. Sýslurnar verði samtök allra sveitarfélaga í héraðinu. Réttar- staða Jieirra allra verði hin sama, en verkefnum, sýslumörkum og skipan sýslunefnda verði breytt til samræmis við breyttar aðstæð- ur og kröfur. Oddvitar eða sveit- arstjórar og kjörnir fulltrúar sveitarfélaga verði fulltrúar Jseirra í sýslunefnd og lands- hlutasamtökum sveitarfélaga. Sýslunefndin myndi 3—5 manna sýsluráð, sem haldi reglulega fundi. Sýslunefndum verði heim- ilað að ráða sér framkvæmda- stjóra. Tekjustofnar sýslnanna verði ákveðnir í samræmi við verkefni. Almenn þjónusta og stjórnsýslumiðstöðvar Fjórðungsþing Norðlendinga samþykkir, að stofnananefnd í samráði við fjóðungsstjórn taki upp viðræður við ráðuneyli, ríkis- stofnanir og starfsmenn stofnana í fjórðungnum, sem sjá um opin- bera þjónustu í þeim tilgangi að auka og bæta opinbera Jtjónustu við alla íbúa fjórðungsins. Bent er m.a. á eftirfarandi starfsemi: lieilbrigðisþjónustu og heilsu- gæzlu, þjónustu frá skattstofu, jrjónustu sýsluskrifstofu, jjjónusl u Tryggingarstofnunar ríkisins og sjúkrasamlaga, Rafmagnsveitur ríkisins, Póst og síma, Vegagerð ríkisins, skipulagsmál og byggingaeftirlit, Hafnarmálastofnun ríkisins. Hugmyndin um stjórnsýslumið- stöðvar hefur hlotið svo jákvæðar undirtektir sveitarfélaga í fjórð- ungnum, að nauðsyn ber til að fjórðungsráð taki án tafar upp könnun á leiðum til að útvega fjármagn, til að koma slíkum stofnunum á fót, þar sem Jtörf krefur. Bygging leiguíbúða Fjórðungsþing harmar jrann drátt, sem orðið hefur á fram- kvæmd laga um byggingu leigu- íbúða. Þingið telur, að með sam- jjykkt laganna liafi ríkið tekið á sig Jrá skyldu, að fjármagna þessar framkvæmdir að hluta á þessu ári. Þá átelur fjórðungsþingið það orðalag reglugerðarinnar um leigu- ibúðir, sem einungis heimilar, en ekki skyidar Húsnæðismálastjórn lil að fjármagna framkvæmdir jress- ar. Þeim til áréttingar vísast í lög um Framkvæmdanefndir bygging- aráætlana í Reykjavík, sem skylda Húsnæðismálastjórn til að veita 80% lán til hliðstæðra fram- kvæmda. Framsögumaður nefndarinnar var Stefán Stefánsson, bæjarverk- fræðingur. Meðan á jnnginu stóð, héldu Vestur-Húnvetningar þingfulltrú- unt kvöldverðarboð. Jón íslterg, sýslumaður, var veizlustjóri, en Ingólfur Guðnason, sparisjóðsstjóri á Hvammstanga lýsti liéraðinu. Aður en þingi lauk bauð Heimir Ingimarsson, sveitarstjóri á Rauf- arhöfn, að næsta fjórðungsjjing yrði Jjar haldið að ári. Var jjað samjjykkt. Brynjólfur Sveinbergsson, ný- kjörinn formaður Fjórðungssam- bandsins, jjakkaði traust og sagði jjingi slitið. S VEITAR S TJ Ó R NARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.