Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1975, Blaðsíða 37

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1975, Blaðsíða 37
íafjqrour LAXA KRAFLA BLANDA 1FY0ARFJÖR0 AUSTURLAND I CRUNDARTANJ ------HRAUNEYJAFOSS/ SULTARTÁ7J5T——r—✓ r-y'x-J^L-1 r-y>—l^sigalda BÚRFELL JARÐGUFUSTÖO HENGLI ORKUOFLUNARKERFI (AÐEINS SÝNDAR STÖDVAR 20 MW OG STÆRRI ) ------- KERFI I ARSLOK 1979 ------- VIOBÆTUR 1980-1984 ---•--- EFTIR 1984 IANDSVIRKJUN hins vegar að gera sér grein fyrir því, að það er nauðsynlegt að hefja mjög fljótlega verkfræði- legan undirbúning þeirra virkjana, sem til greina eiga að geta komið á því tímabili. Vegna hins mikla kostnaðar, sem slíkum undirbúningi er samfara, er því mikilvægt, að fljótlega verði ákveðið, hvaða virkjunarstaðir þar eigi að verða fyrir valinu. Eins og nú standa sakir, er þegar verið að vinna að áætlunum um virkjun við Sultartanga á vegum Landsvirkjunar, auk gufu- virkjunar i Hengli. Á Austurlandi hefur verið ákveðið að hefja rannsókn á Bessastaðaárvirkj- un, en hugsanlegt er, að hagkvæmara reynist, að hún bíði væntanlegrar stórvirkjunar á Austur- landi. Með hliðsjón af þeirri uppbyggingu hins sam- tengda raforkukerfis, sem ég hef þegar lýst, og sýnd er á 1. og 2. mynd, virðast sterk rík hníga að því, að næsta stórvirkjun á eftir Hrauneyjar- fossi verði virkjun Blöndu, en aðstæður virðast þar ákjósanlegar, eftir því sem bezt verður séð af fyrirliggjandi upplýsingum. Blönduvirkjun mundi liggja á mjög heppilegum stað, svo til miðja vegu milli Kröflu og Suðvesturlandsins. Hún gæti því þjónað jöfnum höndum bæði Suður- og Norðurlandi, auk þess að vera sú stór- virkjun, sem næst lægi Vestfjörðum. Blöndu- virkjun er einnig ákjósanleg til þess að ná því markmiði, að hægt sé að skapa skilyrði fyrir uppbyggingu orkufreks iðnaðar á Norðurlandi, t.d. við Eyjafjörð, sem þá mundi fá orku bæði frá Blöndu og Kröflu. Sé þetta rétt metið, er mikilvægt að halda áfram virkjunarundirbún- ingi við Blöndu af fullum krafti á næstunni, en jafnvel með ítrasta hraða er ekki við því að búast, að virkjun þar gæti tekið til starfa fyrr en um það bil árið 1982. Virkjunarvalið verður að sjálfsögðu rýmra eftir því sem lengra líður, og mun ég ekki rekja þau mál nánar að sinni. Á meðfylgjandi mynd- um 1 og 2 eru sýndar hugmyndir um virkjunar- og orkuflutningskerfi, sem á að geta náð þeim markmiðum, sem lýst hefur verið. Er þar auk virkjananna við Sigöldu og Kröflu gert ráð fyrir SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.