Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1975, Blaðsíða 39

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1975, Blaðsíða 39
talinn koma til greina. I orkuspánni er inni- falin núverandi orkusala til ÍSAL og Áburðar- verksmiðjunnar. Einnig er reiknað með því, að fyrirhuguð málmblendiverksmiðja að Grundar- tanga verði reist, og að annar kerskáli ÍSALs verði lengdur til jafns við hinn fyrsta á tíma- bilinu. Þá er að síðustu gert ráð fyrir, að orku- sala til Ábúrðarverksmiðjunnar verði aukin nokkuð. Ég læt þá útrætt um orkuspána, en sný mér að orkuvinnslugetu hins samtengda kerfis. Línurit 1 sýnir orkuvinnslu'þörfina í orkuveri eins og áður er sagt, en þá er ekki gert ráð fyrir viðbótarstóriðju fram yfir það, sem upp er talið hér á undan. Línurit 2 sýnir orkuöflunarkerfi, sem nægir til þess að fullnægja þeim markaði, sem þar er sýndur. Línuritið sýnir, að virkjun á stærð við Hrauneyjarfoss, sem kæmi á eftir Kröfluvirkjun mundi að mestu geta annað orkueftirspurn á öllu landinu á fullnægjandi hátt fram til ársins 1985, ef ekki kæmi til aukin orkunotkun fram yfir það, sem núverandi markaður þarfnast. Með öðrum orðum, til þess að ná einungis fyrstu tveimur markmiðunum, sem ég ræddi í upphafi, SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.