Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1975, Blaðsíða 43

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1975, Blaðsíða 43
LINURIT 3 I línuriti 3 eru sýndar niðurstöður þeirrar kostnaðaráætlunar, sem gerð hefur verið varð- andi raforkuöflun, aðalorkuflutningslínur og dreifikerfi, sem koma þarf upp í samræmi við hugmyndir þær, sem hér hafa verið settar fram. Er áætlunin um kostnað við dreifikerfið þar einna óvissust. Verkfræðideild Landsvirkjunar hefur slegið á, að kostnaðurinn við það geti numið 1 milljarð króna árlega á tímabilinu 1975 —1984, og er sú tala notuð hér. Eins og sjá má af línuritinu, er árleg heildar- fjárfesting áætluð 8 milljarðar króna á árunum 1975—1979 og 9 milljarðar króna á árunum 1980—1984. Hér er óneitanlega um mjög háar fjárhæðir að ræða, en til samanburðar er jxi rétt að hafa í huga, að heildarfjárfesting i raf- orkuiðnaðinum á yfirstandandi ári verður vœnl- anlega um eða yfir 7 milljarðar króna. Ég vil J)ó á engan hátt fullyrða, að fjárfesting í raf- orkuframleiðslu og dreifingu af Jæssari stærð- argráðu sé raunhæf eða framkvæmanleg næstu 10 árin. Eins og nú standa sakir, er þröngt um öflun fjármagns til langs tíma á erlendum mörk- uðum, og íslendingar standa auk þess höllum fæti um lánsfjáröflun vegna erfiðrar greiðslu- stöðu. Varðandi möguleika til lánsfjáröflunar erlendis skiptir hins vegar miklu máli, að raf- orkuframkvæmdir munu skila miklum gjaldeyris- tekjum, bæði vegna aukinnar stóriðju og mjög mikils sparnaðar í innfluttri olíu. Mun þetta tvímælalaust gieiða fyrir lánsfjáröflun erlendis. Á hinn bóginn er Jrað mikið vandamál, hve fjárhagslega veik raforkufyrirtæki hér á landi eru, ekki sízt Rafmagnsveitur ríkisins, sem bera meginþungann af raforkusölu í dreifbýlinu. Ef undan eru skildar framkvæmdir Landsvirkjunar og nokkurra dreifiveitna í þéttbýli, er megin- þorri raforkuframkvæmda í dag fjármagnaður með einu saman lánsfé án nokkurra eiginfjár- framlaga. Af þessu hefur leitt, að vaxta- og af- borgunarbyrði raforkukerfisins er óhóflega mik- 11 og Jjar með geta Jress til að fjármagna áfram- haldandi uppbyggingu. Á Jressu verður að verða breyting, ef hugsanlegt á að vera að halda áfram skipulegri uppbyggingu raforkukerfisins og nýta þá möguleika til aukinnar hagsældar, sem aukin L Ull fl C II I D II I II ftl SUÐURLANDSBRAUT 14 II U U V I II HU U IV REYKJAVÍK ICELAND KOSTNAÐUR VIÐ RAFORKUÖFLUN 06 DREIFIN6U ÁRLEG MEÐALFJÁRFESTING MILLJARÐ. kr. HEILDARFJARFESTING AÐ MEÐTÖLDU DREIFIKERFI OG ÁÆTLUÐUM FRAMKVÆMDUM ■ VH EF VIRKJANIR SEM TAKA TIL STARFA riR 1984. SIGALDA innifalin 7 / / / / / orkuflutningsl'ínurih UGMYND) / \ / \ / \ / \ / \ 1 *- 1 \ 1 Z \ ~t z , \ ' “ i \ 1 Z 1 \ 11: \ í “ 1 1 1 t- z i i NLEN1 1 1 _1 z Z z 1 1 1 ti ►- z Z 1 UJ | _J , V- z UJ ERLE oc UJ UJ I 1 i cc. Ul i i i i 1 , : i j| 1975-1979 1980-1984 GENGI:US$ = 149,60 ísl. kr Línurit 3 orkuframleiðsla hefur upp á að bjóða. Ég fæ ekki séð, að þetta verði gert með öðrum hætti en þeim, að bein framlög ríkisins til orkumála verði stóraukin, eða sérstökum tekjustofnum varið til þessara hluta. Hér er hins vegar um að ræða stórt viðfangsefni, sem ég mun ekki fara út í frekar að Jressu sinni, en verið gæti verðugt umræðuefni á annarri ráðstefnu sem þessari. Á grundvelli þeirra kostnaðartalna, sem ég hef nefnt, hefur verið reynt að átta sig á Jrví, hver muni verða meðalkostnaður þeirrar við- SVEITARSTJ Ó RNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.