Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1975, Blaðsíða 22

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1975, Blaðsíða 22
frekast voru tök á, og var sjúkrahúsið tekið að fullu í notkun þann 13. nóvember 1974. Áhaldahús bæjarins Rafveita Hraun fjarlægt af Kirkjuvegi. Vatnsveita 7 tommu neðansjávarleiðslan, sem lögð var ár- Fyrsta tilraun meS hraunhitaveitu í janúar 1974. Á myndinni eru, tal- ið frá vinstri: Páll Zóphóníasson, bæjartæknífræðingur, Sveinbjörn Jónsson, forstj. Ofnasmiðjunnar, Þorkell Húnbogason, Magnús H. Magnússon og Hlöðver Johnsen. Til að tryggja öruggan framgang þeirra mörgu verkefna, sem að hefur verið unnið, var áhalda- hús kaupstaðarins stórlega eflt að tækjakosti og búnaði öllum. Til að hýsa starfsemina var keypt myndarleg bygging frá Danmörku. Önnur aðal- ástæða fyrir kaupunum var sú, að eini mögu- leikinn til að stýrimannaskólinn og vélskólinn gætu hafið starfsemi að nýju, var, að þeir fengju fyrra húsnæði áhaldahússins til afnota fyrir verk- lega kennslu, en það er sambyggt Iðnskólanum, en þar fer bóklega kennslan fram. Blöndu af fræi, áburði og celluoselími sprautað yffir vikurinn. Rafveita Vestmannaeyja varð fyrir gífurlegu tjóni af völdum gossins. Stöðvarhús og fleiri hús- eignir rafveitunnar fóru undir hraun ásamt raf- vélum öllum, aðveituspenni og búnaði hvers konar. Neðansjávarrafstrengurinn frá landi varð fyrir stórskemmdum, og þannig mætti lengi telja. Eins og að líkum lætur lágu allir háspennu- strengir rafveitunnar út frá stöð til hinna ýmsu bæjarliverfa. Segja má, að nauðsynlegt hafi reynzt að breyta öllu dreifikerfi rafveitunnar að því er háspennu varðar. Allt kallaði á í einu. Kaup og uppsetning nýrra rafvéla, umtengingar kerfis, bráðabirgða- tengingar húsa, þar sem dreifikerfið var ónot- hæft eða heimtaugar orðið fyrir skemmdum. Lagnir háspennu- og lágspennustrengja í ný bæj- arhverfi o. s. frv. SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.