Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1975, Blaðsíða 33

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1975, Blaðsíða 33
ingaumleitana um nýja kjarasamn- inga við starfsmenn sveitarfélaga, en hann hefur verið stjórn sam- bandsins til ráðuneytis um með- ferð þeirra mála. Umræðuhópar að störfum Að loknum sameiginlegum fundi á fyrra degi ráðstefnunnar, voru myndaðir þrír umræðuhópar, sem völdu hver sitt viðfangsefnið. Fjölmennasti starfshópurinn, skipaður nær 40 þátttakendum, fjallaði um uppgjör skólareikn- inga, og var Sigurður Þorkelsson, viðskiptafræðingur í menntamála- ráðuneytinu, þar á meðal. Hlýddi hann á umkvartanir út af meðferð tiltekinna þátta í þessum stóra samskiptaþætti ríkis og sveitarfé- laga og svaraði skilmerkilega fjöl- mörgum fyrirspurnum um hin margvíslcgustu efni. í öðrum starfshópi var fjallað um form ársreikninga og fjárhags- áætlana í hinum stærri sveitarfé- lögum. Meðal þátttakenda voru Helgi V. Jónsson, Húnbogi Þor- steinsson og Guðmundur Erlends- son, endurskoðandi, en hann hafði unnið með bókhaldsnefnd sam- bandsins að samningu tillagnanna um bókhaldslykilinn. 16 manns voru í þessum vinnuhópi. í þriðja starfshópnum var fjallað um bókhald minni hreppanna, sem ekki þurfa á margbrotnu bóklialds- kerfi að halda. Hrólfur Ásvaldsson vann með hópnum og útskýrði, hvernig ætlazt er til, að litlu hrepp- arnir aðlagist hinu nýja bókhalds- kerfi og hagnýti hinn nýja reikn- ingslykil hjá sér. 12 þátttakendur voru i þeim hópi. Einstakir menn úr bókhalds- nefnd sambandsins ræddu á ráð- stefnunni við fulltrúa ýmissa sveit- arfélaga, sem hafa hug á að breyta hjá sér bókhaldinu. Einnig var Sigurður Þorkelsson í menntamála- ráðuneytinu reiðubúinn að aðstoða einstaka oddvita í sambandi við uppgjör og skil skólareikninga. Vinnuhópur, sem fjallaSi um bókhald strjálbýlishreppa að störlum. TaliS frá vlnslri: Hrólfur Ásvaldsson, Hagstofu íslands; Steinþór Ingvarsson, Gnúpverjahreppl; Ólafur Sigfússon, Hvolhreppi; Húnbogi Þorsteinsson, Borgarnesi; Ingimar Brynjólfsson, Arnarneshreppl; AlfreS Jónsson, Grímsey; Jón Guðmundsson, Hofshreppi; Gunnstelnn Glslason, Árneshreppl; Er- lendur Halldórsson, Miklaholtshreppl og nokkru aftar Kristján Magnússon, Austur-Eyjafjalla- hreppi og lengst til hægri fremst á myndinni Halldór Jónsson, SvarfaSardalshreppl. UmræSuhópur, sem fjallaSI um bókhald þéttbýlisstaSa. Lengst til vinstri sér á Stefán Bergs- son, EskifirSI og Jón lllugason, SkútustaSahreppi; siSan taliS frá vinstri: Ásgeir Ásgelrsson, ÓlafsfirSi; Bjarni Þór Jónsson, SiglufirSi; FriSrik Stefánsson, SiglufirSI; BJarni GuSmunds- son og Jón Baldvinsson, Mosfellshreppi; ValgarSur Baldvinsson, Akureyri; og handan borSs- Ins, fjærst Sigurjón Valdimarsson, Su3ureyrarhreppi; Svanur Krlstjánsson, Þorlákshöfn; Jón Gauti Jónsson, Hellu; GuSmundur Erlendsson, Helgi V. Jónsson, báSir af hálfu bók- haldsnefndar sambandsins. GuSmundur Kristjánsson, Bolungarvik og fremst, næst Ijósmynd- aranum Pétur Már Jónsson, ólafsfirSi. UmræSuhópur um skólamál, hiufi þátttakenda, lengst tll vinstrl á myndinnl eru SlgurSur Þorkelsson, Jóhannes BJörnsson og Ölvir Karlsson, aSrir tallS frá vinstri: GuSm. Ingl Krlstjánsson, Þór Hagalin, Krlstján ÞórSarson, SigurSur Pálsson, og nær snúa bakl aS IJósmyndara Salome Þorkelsdóttlr og BJarni Jónsson, BJörgvin Slgurbjörnsson, GarSar Sigur- geirsson, Jón Eiríksson, (baksvlpur), Hilmar Ingólfsson, Þórlr Haukur Elnarsson, Kristinn Jónsson, Egill Gústafsson og Þórir Þorgeirsson, (fremstur lengst tll hægri). SVEITARSTJÓRNARMÁL 287

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.