Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1976, Blaðsíða 9

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1976, Blaðsíða 9
SIGURÐUR BLONDAL, varaoddviti í Vallahreppi: MENNING I STRJÁLBÝLI Framsöguerindi á ráðstefnu um sveitarstjórnir og menningarmál 7. apríl 1975. 1. Hugtök og skýrgreiningar í.i Á þessari ráðstefnu um sveitarstjórnir og menningarmál, sem Samband íslenzkra sveitar- félaga efnir nú til af myndarbrag, vænti ég þess, að orðið menning eða samsetningar af því muni koma fyrir livað oftast orða. Fyrir því \ il ég skoða hugtakið sjálft í upphafi. í daglegu tali er orðið menning notað í alltof þröngri merkingu. Það er fyrst og fremst látið ná til fagurra lista og fræða. En með hugtakinu „fagrar listir“ á ég þá við bókmenntir, sjón- og tónmenntir og handíðar. 1.2 Ef hópur manna — jafnvel spekinga — væri settur til þess að skýrgreina hugtakið menning í víðasta skilningi, myndi niðurstaða þeirra sjálf- sagt verða á jafnmargan veg og mennirnir í hópnum. Ég ætla mér ekki hér að búa til neina tæmandi skýrgreiningu, en vildi samt setja fram nokkur helztu atriði, sem menning hverrar kyn- slóðar kemur fram í — i víðasta skilningi. Ég leyfi mér þar að sjálfsögðu að fara í smiðju til spakra manna: a. Menning hverrar kynslóðar birtist fyrst og fremst í lífsformi og gildismati. b. Hún endurspeglast í félagslegum tengslum manna og athöfnum og samskiptum þeirra við umhverfið. c. Hún er samslungin ríkjandi framleiðslu- og félagsháttum. d. Hver þjóð eignast sína sérstæðu menningu — oft þó með meiri eða minni áhrifum frá öðrum menningarsvæðum. Þessi þáttur vex nú risaskrefum. e. Þjóðmenningin er aftur breytileg eftir stétta- skiptingu þjóðfélagsins. f. Saga og arfleifð móta menningu hverrar þjóðar. g. Siðir og þjóðhættir korna liér til, tunga og bókmenntir, ásamt arfleifð í handíðum, sjón- og tónmenntum h. Vitund þjóðar um sjálfa sig samvefst sögu liennar. i. Menningin vísar þannig til sögu hverrar þjóðar, til fortíðar hennar og baráttu lið- inna kynslóða, en síðast en ekki sízt til þeirrar mannshugsjónar og þess gildismats, sem er ávöxtur þessa alls. SVEITARSTJ ÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.