Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1976, Blaðsíða 21

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1976, Blaðsíða 21
Ljósmynd þessi, sem talin er merkileg í sögu Reykjavíkur, er af fyrstu hljómsveitinni á íslandi, „LúSraþeytarafélagi Reykjavíkur“, sem Helgi Helgason stofnaði 1876. Ljósmyndina tók Sigfús Eymundsson á frídegi verzlunarmanna árið 1896. Myndin er tekin á Lækjartorgi og sér til norðurs. Arnarhólstún til hægri, Thomsensbrunnur lengst tíl vinstri. litlum 76%, og er langt í það, að það nái vísi- tölubótum. Þetta mikla misræmi þarf að leiðrétta, en alls ekki á kostnað leiklistarinnar. Stórauka þarf hlut ríkisins auk þess að afnema án tafar söluskatt og í sumum tilfellum skemmt- anaskatt af tónleikahaldi, og má benda á það fordæmi, að rithöfundar fá endurgreiddan sölu- skatt af bókum. Þeir, sem gerst þekkja til málanna, vita, að það er borin von. að stofna til tónleikahalds með ágóðavon í huga, hvað þá að heimsækja næsta byggðarlag, svo ekki sé talað um langferðir. Um gieiðslur til flytjenda, er sjaldnast eða aldrei að ræða. Ég veit, að vandinn er stór og ekki úr miklu að moða í árferði sem þessu, en það má skipu- leggja hlutina mun betur með meiri hagsýni og varast að eyða stórum fjárhæðum í smástyrki til aðila, sem enga listsköpun eða flutning hafa með höndum. Það væri gaman að geta haldið árlega lista- hátíðir í landsfjórðungunum, til skiptis með J)átttöku allra listgreina, og mætti þá um leið lialda aðalfund deilda Listasjóðs, sem ég gat um áðan, og leggja á ráðin um framtíðina í fyllsta bróðerni, hvað gera skuli milli hátíða og vega og rneta umsóknir um styrki. Ég veit, að hagvöxtur er ekki reiknaður út eftir stöðu Jijóðar í listum, og listsköpun verður ei í askana látin, en enginn hópur, þótt stór sé og búi á afmörkuðu svæði, getur kallað sig þjóð, nema að hann hlúi vel að listum. SVEITARSTJÖRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.