Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1976, Blaðsíða 28

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1976, Blaðsíða 28
tel markverðast, og það, sem við íslendingar þyrftum að kanna gaumgæíilega, er, hversu mik- ið er lagt upp úr þætti sveitarfélaganna í byggða- þróun. Endurskoðun uppbyggingar sveitarfélaga Það er álitamál, livort sveitarfélögin hér á landi leika verulegt hlutverk til örvunar upp- byggingar einstakra staða. Ég tel, að alltof lítið sé gert úr þætti sveitarfélaga, þegar rætt er um byggðastefnu og byggðaþróun. 1 stað þess er eingöngu horft til ríkisins og þaðan vænzt lausna allra vandamála. Ennfremur er ég þeirrar skoð- unar, að sveitarfélögin hér á landi geti verið mun virkari en þau eru í dag, en forsenda þess, að slíkt geti urðið, er, að sveitarfélögin sameinist og þar af leiðandi eflist bæði út og inn á við. Með sameiningu á ég við, að um fullkominn fjár- hags- og félagslegan samruna tveggja eða fleiri sveitarfélaga verði að ræða. Hér á eftir ætla ég að færa nokkur rök að þvi, hvers vegna ég tel sameiningu sveitarfélaga nauðsynlega og jafnframt vera einn lið raun- hæfrar byggðastefnu fyrir landið. Uppruni hreppa er forn og hér er ekki vett- vangur til að rekja þá sögu. Ríkjandi sveitarfé- lagafyrirkomulag er í kringum aldar gamalt. Stærð sveitarfélaga og hlutverk ákvarðaðist í þá tíð við aðrar forsendur en gilda í dag. Landfræði- leg mörk sveitarfélaga ákvörðuðust af fljótum, fjörðum og fjöllum og hlutverk þeirra var valið svo, að það hentaði og jjjónaði íbúurn sveitarfé- lagsins sem bezt. Breytingar hafa vissulega orðið á lilutverki og starfsemi sveitarfélaganna. Hins vegar hafa mörk sveitarfélaganna lítið raskazt, þrátt fyrir stórfelldar þjóðfélagsbreytingar. Næg- ir hér að nefna breytingar á búsetu og atvinnu- háttum jjjóðarinnar. Til dæmis má nefna, að í dag eru u.Jj.Ij. 40 sveitarfélög, jrar sem íbúatalan er lægri en 100. Ef miðað væri við íbúatöluna 200, jrá eru um 110-120 sveitarfélög, sem ekki ná Jjeirn íbúafjölda. Hvergi er í lögum almenn og glögg skilgrein- ing á hlutverki hins opinbera, ríkis og sveitar- félaga, en það er almennt talið vera að fullnægja samjrörfum jjegnanna. Það er á rnati valdhafa, hverjar eru samþarfirnar og liverjar þeirra hið opinbera skuli uppfylla. Algengt er, að sum verkefni annist ríkið eitt, önnur verkefni annast sveitarfélögin og allmörg verkefni annast ríki og sveitarfélög sameiginlega. Til Jress að standa undir verkefnnm sínum liafa sveitarfélögin fasta tekjustofna, sem fyrir árið 1973 voru eins og sjá má á yfirliti I hér á eftir: Yfirlit I Yfirlit yfir stærstu tekjuliði allra sveitarfélaga fyrir árið 1973. (Samkvæmt skýrslu félagsmála- ráðuneytis um álagningu fasteignaskatts, aðstöðu- gjalda og útsvara): Upphæð, millj. kr. Ú tsvör 3092 Fasteignaskattur 847 Aðstöðugjald 557 Jöfnunarsjóður sveitarfélaga ca. 800-850 Aðrar rekstrartekjur ? Sanrtals ca. 5300 Yíirlit II Skatttekjur hins opinbera sem hlutfall af vergri (brúttó) Jjjóðaríramleiðslu á markaðsverði 1967- 73: Ríki Ár (þ. m. t. almanna- Sveitarfélög Samtals tryggingar) % % % 1967 24,4 7,6 32,0 1968 26,9 5,7 32,6 1969 22,4 7,0 29,4 1970 23,5 6,5 30,0 1971 24,7 7,1 31,8 1972 26,7 6,4 33,1 1973 26,4 6,0 32,4 Heimild: Franrkvæmdastofnun ríkisins, Hagrann- sóknadeild SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.