Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1976, Blaðsíða 37

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1976, Blaðsíða 37
Laugarhóll, félagsheimili og skóli undir sama þaki aS Klúku i Bjarnarfirði, þar sem fjórSungsþingið var haldiS. Ljósmyndina tók Unnar Stefánsson, ritsl., við vígslu hússins 13. ágúst 1972. framleiðsla haldist og aukist á mjólkursamlagssvæðunum, verður ekki lengur unað við það ástand, sem nú ríkir í samgöngumálum innansveita á veturna. Má þar benda m. a. á vanda bænda við Isafjarðardjúp að koma frá sér mjólk. Fjórðungsþingið skorar á al- þingismenn og samgönguráðherra, að bæta þjónustu Skipaútgerðar ríkisins við vestfirzkar byggðir, sérstaklega yfir vetrartímann. íþrótta- og æskulýðsmál Aage Steinsson mælti einnig f)T- ir tillögu, sem samjjykkt var um íjrrótta- og æskulýðsmál á Jressa leið: Fjórðungsþing Vestfirðinga 1975 skorar á Jiingmenn kjördæmisins að beita sér fyrir auknum fjárveit- ingum til íjirótta- og æskulýðs- mála í dreifbýli. Vill Júngið benda á ófremdar- ástand í sund- og íþróttakennslu í fjórðunginum. Telur [úngið ekki vansalaust, að í slíkum út- gerðarplássum eins og á Vestfjörð- um sé ekki aðstaða til sundkennslu og sundiðkana. Jafnframt beinir [jingið Jjeim tilmælum til sveitarstjórna í fjórð- unginum, að |>au styðji Jjau frjálsu félagssamtök, er láta sig íþrótta- og æskulýðsmál varða, m. a. með beinum fjárframlögum. Félagslegar umbætur Sami talsmaður kynnti tillögu að eftirfarandi ályktun þingsins: FjórðungsJjing Vestfirðinga 1975 bendir á mikilvægi uppbyggingar ýmissa félagslegra þátta í Jjví að stuðla að eðlilegri búsetuþróun á Vestfjörðum. í þessu efni má t. d. benda á rekstur dagheimila, leikskóla og eflingu heilbrigðs félagslífs ung- menna. Jafnframt má benda á mikilvægi þess, að öldruðum sé búin sú aðstaða og félagsleg að- stoð, sem gerir [jeim kleift að dveljast áfram í heimahögum. Því samjjykkir FjórðungsJjing að fela stjórn og framkvæmdastjóra sambandsins að láta fara fram heildarkönnun meðal sveitarfélag- anna á stöðu þessara mála nú, jafnframt því sem skorað er á sveitarstjórnir að veita þessum þýð- ingarmiklu málum meiri athygli en víðast er gert um Jjessar mundir. Símamál Sama á við um ályktun um síma- mál: FjórðungsJjing Vestfirðinga 1975 vill enn minna á vanda þann, sem er í símamálum fjórðungs- ins, og að málin hafa ekkert Jjok- azt áfram. Gerir þingið Jjá kröfu til Jjingmanna kjijrdæmisins, að þeir fylgi fast eftir ályktunum Fjórðungsþingsins frá 1973 og 1974. Hafnamál Um hafnamál gerði þingið svo- fellda samþykkt: FjórðungsJjing Vestfirðinga 1975 vísar til fyrri samjjykkta sinna um hafnarmál fjórðungsins og minn- ir enn einu sinni á Jjýðingu sjávar- útvegs á Vestfjörðum fyrir þjóðar- búskap íslendinga. FjórðungsJjingið skorar Jjví á alþingismenn og samgönguráð- SVEITARSTJÓRNARMÁL 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.