Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1976, Blaðsíða 38

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1976, Blaðsíða 38
herra að hlutast til um, að ríkis- sjóður fjármagni að fullu stoln- kostnað fiskihafna. Jafnframt skorar þingið á sömu aðila að beita sér fyrir því, að fjárveitingar til hafnargerða á Vestfjörðum verði veittar svo ríf- lega, að eðlilegir áfangar og fyllsta hagkvæmni náist fram í hverju einstöku verki. Orkumál Um orkumál urðu miklar um- ræður á fundinum og að þeim loknum gerð svofelld samþykkt: Fjórðungsþing Vestfirðinga 1975 skorar á Alþingi og iðnaðarráð- herra að hraða sem mest ákvörð- unartöku og framkvæmdum til lausnar orkuvanda Vestfirðinga. Fjórðungsþingið minnir á, að nú þegar búa Vestfirðingar við mikinn orkuskort og að ljóst er, að sá viðauki, sem fæst þegar Mjólká II tekur til starfa, mun verða að fullu nýttur og meir en það árið 1977. SVEITAR STJ ÓRNARMÁL Jafnframt leggur þingið áherzlu á, að í liverjum þéttbýlisstað og á Barðaströnd verði að koma upp nægu varaafli 1 formi díselraí- stöðva og/eða kyndistöðva. Þingið leggur áherzlu á, að strax verði liafizt handa um jarð- varmarannsóknir í fjórðungnum, svo hægt sé sem fyrst að gera sér grein fyrir, hvar megi vænta, að heitt jarðvatn fáist til upphitunar húsa. Þá telur þingið sjálfsagt, að þær jarðboranir, sem nú fara fram liér á Vestfjörðum, verði taldar rann- sóknarboranir, sem greiddar verði að fullu af ríkinu. Ársreikningar og fjárhagsáætlun Halldór D. Gunnarsson, hrnm. í Geiradalshreppi, hafði orð fyrir fjárliagsnefnd fundarins. Að til- lögu nefndarinnar voru ársreikn- ingar sambandsins samþykktir svo og tillaga að fjárhagsáætlun kom- andi starfsárs. Niðurstöður rekstursreiknings sambandsins frá 1. 7. 1974 til 30. 6. 1975 eru kr. 5.267.556,— og efnahagsreiknings pr. 30/6 1975 kr. 2.095.058,-. I fjáragsáætlun fyrir starfsárið 1. 7. 1975 til 30. 6. 1976 er ætlað að tekjur og gjöld nemi réttum 7 millj. króna. KvöldverSarboð Að kvöldi fyrri þingdagsins buðu hreppsnefndir Hólmavíkur- hrepps og Kaldrananeshrepps þingfulltrúum til kvöldverðar. Olafur Þórðarson, formaður Fjórðungssambandsins, þakkaði boðið af hálfu gesta. Ágreiningur um kjörbréf 1 upphafi þessa fjórðungsþings lagði Guðmundur H. Ingólfsson, bæjarfulltrúi á ísafirði, frarn bók- un fyrir liönd fulltrúa ísafjarðar- kaupstaðar á þinginu, ]iar sem Jreir mótmæltu afgreiðslu seinasta fjórðungsþings á einu af kjörbréf- tim fulltrúa kaupstaðarins. Töldu Jreir fulltrúa kaupstaðarins fyrir bragðið vera einum færri en vera ætti að réttu og mótmæltu því við Jringið. Fjallfoss í Dynjandi i Arnarfirði. (Ljósm. Hjálmar R. Bárðarson).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.