Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1976, Blaðsíða 56

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1976, Blaðsíða 56
að vanskilavextir, ]>. e. dráttarvextir, séu 2% á mán- uði eða fyrir brot úr mánuði af gjaldfallinni upphæð. Skrifstofa sambandsins liefur í samráði við fjár- málaráðuneytið látið gera dráttarvaxtatöflu sam- kvæmt. þessum nýju lagaákvæðum. Er taflan miðuð við innheimtu útsvara og þau sveitarsjóðsgjöld, sem innheimt kunna að vera á sömu gjalddögum og út- svör. A það við, ef sveitarstjórn hefur notað ákvæði 45. gr. tekjustofnalaganna, sem heimilar sveitarstjórn að breyta gjalddögum annarra gjalda, sem renna eiga i sveitarsjóð, til samræmis við gjalddaga útsvara. Um fasteignaskatt gildir það lagaákvæði, að gjald- dagi hans sé 15. jánúar, en heimilt er sveitarstjórn að ákveða, að skatturinn greiðist að liálfu þá og að hálfu síðar á árinu. Gjalddagi aðstöðugjalds er skv. 39. gr. tekjustofna- laganna 1. júlí ár hvert. Hér fer á eftir sýnishorn af dráttarvaxtatöflu þeirri, sem áður getur og miðuð er við útsvör. Gert er ráð fyrir, að sveitarstjórn hafi ákveðið fyrirframgreiðslu útsvara skv. 29. gr. tekjustofnalaganna. En þar er gert ráð fyrir, að útsvör megi innheimta með jöfnum greiðslum á þá leið, að fyrri hehningur sé innheimtur með fintm greiðslum 1. febrúar til 1. júní að báðum meðtöldum og síðari lielming 1. ágúst til 1. desember, einnig að báðtim dögum meðtöldum. Meginreglan er þó sú, að gjalddagar útsvara séu tveir, og skal þá greiða belming fyrir 15. júlí, en síð- ari helminginn fyrir 15. október. Dráttarvaxtataflan, sem hér er birt, á þá ekki við, lieldur falla dráttar- vextir af fyrri greiðslunni í gjalddaga 15. ágúst og af síðari greiðslunni 15. nóvember. Dráttarvaxtataflan er fáanleg sérprentuð á skrif- stofu sambandsins. Fjármálaráöuneytiö Samband íslenskra sveitarfélaga Nóvember 1975 GMS/MG/vg DRÁTTARVAXTATAFLA AR 1976 1977 GJALDDAGAR Mánuóir 1. Febr. 2. Mars 3. Apríl 4. Maí 5. Júní júií 6. Agúst 7. Sept. 8. Okt. 9. Nóv.. 10. Des. Jan. Febr. Mars 1. Af ógr febr. gr. . 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 26 28 2. " mars gr. . 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 26 3. " apríl gr. . 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 4. " mai gr. . 6 8 10 12. 14 16 18 20 22 5. " júní gr. . 6 8 10 12 14 16 18 20 Af ógr. gjöldum, sem eindöguö hafa verió vegna vanskila á fyrirframgreióslu 6 8 10 12 14 6. Af ógr. ágúst gr. 6 8 10 12 14 16 6 8 10 12 14 "kt 6 8 10 12 9. " 6 8 10 10. des. gr. 6 8 Til upplýsinga fyrir innheimtunenn. Dráttarvaxtatafla þessi byggist: á ákvaftum 2. ml. 1. mgr. 46. gr. laga nr. 68/1971 sbr. 10. gr. laga nr. 11/1975, og 3. mgr. 46. gr. laga nr. 68/1971, sbr. 10. gr. laga nr. 11/1975, og auglýsingu Seólabanka Islands frá 12. júlí 1974 sé um a& ræóa skatt til ríkissjóós. Sé um aft ræóa gjold, er renna til sveitarsjóós byggjast ákvæói um dráttarvaxtatöku á 29. og 43. gr. laga nr. 8/1972, sbr. 18. gr. laga nr. 11/1975, og auglýsingu Seólabanka Islands frá 12. júlí 1974. 1 auglýsingu Seólabanka Islands frá 12. júlí 1974 segir svo um útlánsvexti í b-liö 5. tölulióar: 5. vanskilavextir (dráttarvextir) b. af öfirum lánura 2 % á mánuöi eöa fyrir brot úr mánuöi af gjaldfallinni upphsó ...... Innheimtumenn rikissjóös muni ennfremur: Uppgjör þinggjalda aö kvöldi hvers dags fer fram meö venjulegum h*tti skv. afritum kvittana, sem stemmd eru af viö gjöld. Heildarf járh*öin iíþinggjöld+dráttarvextir) er £*rö debet á sjóö en mótfarslan er annars vegar á reikning innheinrtra þinggjalda en hins vegar á reikning dráttarvaxta. Dráttarvextir^eru^m^ö^o^^hvergi^færöir^fyrr^en^þeir^hafa^veriö^innheimtir. SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.