Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1976, Blaðsíða 3

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1976, Blaðsíða 3
ÚTGEFANDI: Samband íslenzkra sveitarfélaga ÁBYRGÐARMAÐUR: Páll Líndal RITSTJÓRI: Unnar Stefánsson PRENTUN: Prentsmiðjan Oddi h.f. RITSTJÓRN, AFGREIÐSLA, AUGLÝSINGAR Laugavegi 105, 5. hæð Pósthólf 5196 Sími 10350 3. HEFTI 1976 36. ÁRGANGUR EFNISYFIRLIT Bls. Enn um skipan sveitarstjórnarumdæma, eftir Pál Líndal 106 25 ára afmæli þéttbýlis í Þorláksliöfn............. 108 Ágrip af sögu Þorlákshafnar, eftir Gunnar Markússon, skólastjóra ....................................... 109 Norræna sveitarstjórnarráðstefnan 1975, eftir séra Ingi- mar Ingimarsson, oddvita Hvammshrepps ............. 117 Annað landnám Norðmanna í Siglufirði, eftir Sigurjón Sæmundsson, bæjarfulltr. og fv. bæjarstj. í Siglufirði . . 121 Sorpbrennsluol'nar, eftir Eyjólf Sæmundsson, lieil- brigðisráðunaut ................................... 128 Aðstaða til félags- og tómstundastarfsemi í húsnæði skólanna, eftir Reyni G. Karlsson, æskul.fltr. ríkisins . . 131 Náttúruverndarfélög landshlutanna og Samband ís- lenzkra náttúruverndarfélaga, eftir Helga Hallgríms- son, grasafræðing, Víkurbakka ..................... 136 17. Fjórðungsþing Norðlendinga .................... 139 Frá löggjafarvaldinu............................... 147 Ný lög um almenningsbókasöfn, eftir Stefán Júlíusson, bókafulltrúa ríkisins.............................. 149 Norræna sveitarstjórnarráðstefnan 1976 ............ 150 Kynning sveitarstjórnarmanna: Jakob Þórðarson, sveit- arstjóri Grýtubakkalnepps ......................... 150 Álagning og birting sjúkratryggingargjalds......... 151 Tæknimál .......................................... 152 Launin í unglingavinnunni.......................... 152 Kápumyndin er tekin á norrænu sveitarstjórnarráðstefnunni 1975 í Rjukan í Noregi. Á myndinni eru þrír þátttakenda, Björn Hólmsteinsson, oddviti á Raufarhöfn, Alexander Stefánsson, oddviti í Ólafsvík, og Björgvin Sæmundsson, bæjarstjóri í Kópavogi. Ljósm. Unnar Stefánsson.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.