Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1976, Blaðsíða 33

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1976, Blaðsíða 33
d) Margir þættir félags- og tómstundastarfsemi eru þess eðlis, að nauðsyn er á minna rými, og gætum við nefnt það litla setustofu eða klúbb- herbergi (40—50 nr). Slíkt rými þyrfti að vera aðlaðandi og notalegt og gjarnan búið tækjum til hljómflutnings, sjónvarpi og aðstöðu til þess að tefla og spila. Við hönnun skólahúsnæðis má vafalaust finna ýmsar lausnir varðandi slíkt rými. Slík setustofa myndi hins vegar nýtast mjög vel í mörgum skólunr, (einkum framhaldsskólum) til ýmissa þátta skólastarfsins. Hér er því sett fram tillaga um, að heimilt verði að sanrþykkja þátt- töku ríkissjóðs í byggingu þessa rýmis að lág- marksstærð 40 m2 og síðan 0,1 m2 á nem. yfir 100. Ljósmyndin er tekin í húsnæði gagnfræðaskólans á Egilsstöðum og sýnir skólastjóra og kennara á félagsmálanámskeiði á vegum Æsku- lýðsráðs ríkisins. Námskeið þetta var ætlað leiðbeinendum ( félags- málastörfum og var eitt af átta slíkum námskeiðum, sem Æskulýðs- ráð ríkisins hefur gengizt fyrir. e) Stærri rými fyrir ýmsa leiki eins og t. d. borð- tennis má vafalaust finna innan núgildandi skóla- norma, og er það fyrst og fremst skipulagsatriði við hönnun hússins. f) Geymslur fyrir áhöld og efni (vegna félags- og tómstundastarfsins) þarf að auka (tillaga 15— 25 nr). g) Samkomusalur þarf að vera við alla skóla, en vafalaust má til hagræðis tengja hann ýmsum húsnæðiseiningunr skólans, eins og rými fyrir söngkennslu, teikningu, bókasafn og jafnvel borð- sal. Á þennan hátt fengist mun stærri salur, en gera verður þó ráð fyrir lágmarksrými fyrir sal- inn sjálfan (80 m2) og ákveðna stækkun í lilut- falli við fjölda nemenda t. d. 0,6 m2 á nem. yfir 100. Eigi salur þessi að þjóna sem samkomusalur fyrir byggðarlagið í heild, ræðst nauðsynleg stærð hans að sjálfsögðu af fjölda íbúa og hugmyndum um nýtingu hans. Um þetta atriði þarf að nást samstaða heima í héraði með sveitarstjórn, skóla- nefnd og fræðsluráði og jafnframt þarf sam- þykki menntamálaráðuneytisins, en sveitarfélag- ið greiðir stofnkostnað af þessu aukna rými, að því leyti, senr lög og reglugerðir ákveða ekki ann- að, sbr. 24. gr. grunnskólalaga. h) herbergi fyrir nemendafélög eða nemenda- ráð. Við 1—3 hliðstæður verði reiknað nreð 10 m2 - 4-5 - - - - 15 - - 6-7 - - - - 20 - Þær stærðir, senr nefndar eru í b, d, f, g og h liðum lrér að framan senr lágnrark, gætu senni- lega þjónað vel 300—500 manna byggðarlagi vegna aðstöðu til félagsstarfsemi, ef lrugsað væri til samnýtingar, enda væri gert ráð fyrir þessari nrargþættu starfsemi þegar við undirbúning bygg- inganna. Sú rýrnkun nornra, nreð tilliti til félagsstarf- semi, senr rætt er unr hér að framan, myndi því verða: — opna rýmið 40 m2 og 0,2 m2 á nem. yfir 100 — geymslur 15—25 m2 — samkomusalur 40 m2 og 0,1 m2 á nem. yfir 100 — herbergi f. nenr- 80 m2 og 0,6 nr2 á nem. yfir 100 endafél. eða ráð — geymslur 10—20 m2 Lágmark sanrtals 15—25 m2 — setustofa 185 m2 Þá má benda á, að r 25. gr. grunnskólalaga er gert ráð fyrir aðstöðu fyrir nemendur milli kennslustunda o. fl., og má því ætla, að rými líkt og það, er hér að framan er nefnt setustofa, þurfi að falla undir norm hvort sem er, og er þá lág- marksaukningin vegna félagsstarfsemi 185 m2 -t- 40 m2 = 145 m2. SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.