Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1976, Blaðsíða 9

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1976, Blaðsíða 9
SKIPTING ALMENNRA TEKNA HAFNANNA (m. v. vörumagn 1974 og nýja gjaldskrá 1975, allt árið) Skipagiöld Aflagjöld Vörugjald af Vörugjald af Vörugjald af Vörugjald al Almcnnar tekjur (lesta- og sjávarafuröum bensini og olíum búlk og oðrum vörum alls •»\gsiu) sekkjavöru þ.kr. •v. þ.kr. % þ.kr. 7c þ.kr. '4 þ.kr. þ.kr. % þús.kr. •X 15 almennar hafnir 34.347 (21,8) 46.817 (29,7) 16.613 (10,5) 20.002 (12,7) 25.834 (16,4) 14.096 ( 8,9) 157.709 (100) Reykjavík 29.893 (16,3) 8,063 ( 4,4) 9.048 ( 4,9) 29.709 (16,2) * 106.420 (58,1) 183.133 (100) Landshöfn (Keflav. Njarðv.) 6.723 (19,9) 8.054 (23,8) 8.588 (25,4) 5.819 (17,2) 2.070 ( 6,1) 2.530 C 7,5) 33.784 (100) Dæmi um einstakar hafnir: Bolungarvik 1.025 (22,2) 2.553 (55,3) 457 ( 9,9) 396 ( 8,6) 152 ( 3,3) 35 ( 0,8) 4.618 (100) Húsavík 1.536 (15,4) 2,190 (22,0) 662 ( 6,6) 673 ( 6,8) 4.165 (41,8) 731 ( 7,3) 9.957 (100) Sandgerði 1.407 (24,4) 4.354 (75,6) 0 0 0 0 5.761 (100) ar ítarlegai', annars staðar ófullkomnar. Við áætlanagerðina var miðað við óbreytta umferð milli ára, enda lágu ekki fyrir upplýsingar frá höfnunum, nema þá aðeins Reykjavíkurhöfn um breytingar milli ára. Þó að vissulega sé það rétt, að umferð um hafnir sé og geti verið afskaplega breytileg og undir ýmsum aðstæðum komin, og á það bæði við um fiskiskip, sjávarafla, flutn- ingaskip og almenna vöruumferð, þá sýnir reynslan, að eina leiðin til að áætla lekjurnar er einmitt á grundvelli umferðar um hafnirnar, og hún er háð ákveðnum lögmálum, þó að þar sé e. t. v. um meiri sveiflur að ræða en í öðrum greinum. Þess vegna er nauðsynlegt, að hafnirnar fylgist með þróun umferðar, þó að ekki væri til annars en að geta metið nauðsynlegt magn þjón- ustu annars vegar og liins vegar tekjur fyrir- tækisins, enda eru hafnarsjóðirnir ekkert annað en opinber fyrirtæki. Um athuganir á sérrekstri hafnarsjóðanna í skýrslunni 1975 var tekinn til athugunar ýmis sérrekstur hjá höfnunum, en með sérrekstri er átt við m. a. hafnsöguþjónustu, rekstur bíla- voga, skipaafgreiðslu, radíóþjónustu o. fl. í Ijós kom, að mjög víða er þessi þjónusta rekin með halla og virðast gjaldskrár fyrir þessa þjónustu alls ekki liafa fylgt almennu verðlagi í landinu undanfarin ár. T. d. hækkuðu gjaldskrár fyrir hafnsöguþjónustu ekkert í flestum höfnum frá 1971—1975. Eðlilegt verður að telja, að gjald- skrár fyrir sérþjónustu hafna séu við það mið- aðar, að tekjur af þeim standi undir útlögðum kostnaði vegna þessarar þjónustu. Um heildarbúskap hafnanna Gerð var áætlun um tekjur og gjöld allra al- mennra hafnarsjóða rniðað við sörnu umferð um hafnirnar og var árið 1974: Gjöld 1976: M. kr.Tekjur 1976: M. kr. Rekstrargjöld 192 Skipagjöld 80 Aflagjöld 139 Sjávarafurðir 93 Beiisín og olíur 50 Búlk- og sekkja- vörur 51 Vextir og afborganir 205 Aðrar vörur 34 Samtals 397 Samtals 447 Til framkvæmda 117 Sértekjur 67 Alls 514 Alls 514 (Reykjavíkurhöfn og landshafnir eru ekki meðtaldar) Af þessu sést m. a., hversu fjármagnskostnaður, þ. e. vextir og afborganir vega þungt í útgjöldum hafnarsjóðanna, yfir 50% (án framkv.). Þó að áætlunin um tekjurnar sé aðeins lausleg, þá er hægt af þessu yfirliti að fá hugmynd um, hverjir greiða hafnargjöldin. Samkv. þessu nema t. d. aflagjöldin 27% af heildartekjum hafnanna. í ljós hefur þó kornið, að þau eru vanáætluð þarna, m. a. vegna örra breytinga á árinu 1975 og sjóða- SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.