Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1976, Blaðsíða 28

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1976, Blaðsíða 28
Ymsar rannsóknlr eru nauSsynlegar, áSur en vatn er teklS til neyzlu. Ljósmynd Snorri Zophóníasson. II. 2.3. Vatnsþörf til landbúnaðar í leiðbeiningum um neyzluvatnsleiðslur í sveitum (1973) eru gefnar upp tölur um vatns- þörf einstakra húsdýrategunda. Ekki kemur fram, hvernig þessar tölur eru fengnar, þ. e. hvort um sé að ræða innlendar reynslutölur eða er- lendar. Tölurnar eru í töflu 5. TAFL.A 5. Heiti Vatnsþörf _____________________________________i/tlag Mjólkandi kýr ...................... 50 Mjólkurkæling á kú ................. 50 Svín .............................. 15—30 Kind................................ 5—10 Hestur eða geldneyti............... 20—30 178 100 hænsni ............................ 35 í Vandforsyning (2) eru gefnar upp tvær að- ferðir til að áætla vatnsþörf til húsdýra. í töflu 6 eru einstakar dýrategundir reiknaðar yfir í ,,kú- gildi“, og er sú tala notuð sem deilitala til að finna vatnsþörf hvers dýrs. TAFLA 6. Heiti Fjöldi dýra í ,„kúgildi“ Vatnsþörf l/sólarhr./dýr Mjólkandi kýr . . 1.00 50 Naut 1.05 47 Uxi 1.40 35 Geldnéyti 1.75 28 Kálfur 2.65 18 (Hestur) (1.00) (50) (Tryppi) (1.40) (35) (Folald) (3.33) (15) Gylta eða göltur 2.00 25 Spengrís 25 2 SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.